Bréf Samkirkjunefnd v/ nóbelsverðlaunanna í okt. 2018
Það er athyglisvert að annað af tveimur handhöfum friðarverðlauna Nóbels í ár er prestsonurinn, leikmaðurinn og baráttumaðurinn dr. Denis Mukwege. Hann er skurðlæknir frá Lýðveldinu Kongó. Hann hlaut þau ásamt Nadia Murad en þau hafa barist fyrir því að stöðva notkun kynferðislegs ofbeldis sem vopns í stríði og í hernaðarlegum átökum. Dr. Denis Mukwege var einn af aðalræðumönnum heimsþings Lútherska
Lesa meira