Category Archives: Æskulýðsstarf

Fjölskyldustund frá Akureyrarkirkju 16. janúar í streymi

Fjölskyldustund verður streymt frá Akureyrarkirkju sunnudaginn 16.janúar.  Hægt verður að horfa á stundina á facebooksíðunni: Viðburðir í Akureyrarkirkju – beinar útsendingar.  Stundin hefst klukkan 11:00 og er um 30 mínútna löng. Söngur, biblíusaga og brúðuleikrit verða á dagskránni.  Umsjón hafa: sr. Stefanía Steinsdóttir, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti, Sonja Kro æskulýðsfulltrúi og Hólmfríður Hermannsdóttir gítarleikari. (Smellið á mynd til að fylgjast

Lesa meira

Söngnámskeið fyrir starfsmenn í barnastarfi

Söngurinn er svo sannarlega mikilvægur í starfinu með börnunum. Hvort sem það er í hópunum(TTT, 6-9 ára starfinu eða unglingastarfinu) eða í sunnudagaskólanum. Söngurinn eykir alltaf gleði barnanna og léttir öllum lundina. Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar kom okkur svo sannarlega í skilning um það á námskeiðinu sem hún hélt fyrir starfsmenn í barnastarfi á norðurlandi. Sungin voru um 20 lög

Lesa meira

Nýtt barnaefni frumsýnt

Það eru spennandi tímamót þegar nýtt íslenskt barnaefni er frumsýnt í sjónvarpi. Íslenskir höfundar og íslenskir leikendur – úr íslenskum veruleika.  Nokkuð langt er um liðið frá því að íslenskt kvikmyndað barnaefni var kynnt til sögunnar eða árið 2010, Daginn í dag, með þeim Klemma og Hafdísi. Skálholtsútgáfan stóð að útgáfu þess. Það efni náði gríðarlegum vinsældum og miklu áhorfi. Eins

Lesa meira

Barnastarf í Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmi

Í kirkjum prófastsdæmisins er fjölbreytt barnastarf eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Sunnudagaskóli og fermingarfræðsla er í öllum kirkjum, en starf fyrir grunnskólabörn í nokkrum þeirra. Miklu máli skiptir að bjóða börnum upp á samverustundir til að fræðast um Guð og Jesú og kristna trú. Fræðslan getur farið framm á svo marga vegu, s.s. í leikjum, leikritum, spjalli, með

Lesa meira

Söngnámskeið fyrir sunnudagaskólann.

Fimmtudaginn 30. september kemur söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir til okkar og kennir okkur barnasálma sem gott er að nota í barnastarfi vetrarins. Staðsetning er Kapellan í Akureyrarkirkju og hefst námskeiðið kl. 17:00 og lýkur kl. 19:00. Áhugasamir skrái sig á netfangið; sonja@akirkja.is Endilega mætum sem flest og höfum gaman saman 😉

Lesa meira

Haustfundur fyrir barnastarfsfólk!

Fimmtudaginn 7. október verður haldinn haustfundur fyrir þá sem sinna barnastarfi í kirkjum prófastsdæmisins. Fundurinn verður staðsettur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst kl. 17 og lýkur kl. 19:00. Umræðuefnið er samstarf milli kirkna og almennt spjall. Farið verður örstutt yfir efnisveituna. sr. Gunnar Einar og sr. Oddur Bjarni ætla svo að syngja með okkur og kenna etv einhver lög sem

Lesa meira

Barnakór Akureyrarkirkju

Barnakórarnir frábæru hefja æfingar fimmtudaginn 2. september og eru mörg spennandi verkefni framundan, t.d. myndbandsgerð, upptökur fyrir útvarp og sjónvarp, draugatónleikar, jólatónleikar og að hafa gaman. Æfingarnar fara fram í kapellu kirkjunnar. Yngri barnakórinn (2.-4. bekkur) æfir kl. 14.00-14.50 og Eldri barnakórinn (5.-7. bekkur) kl. 15.00-16.00. Nýir félagar eru velkomnir. Skráning hér og nánari upplýsingar hjá Sigrúnu Mögnu, sigrun@akirkja.is

Lesa meira
« Eldri færslur