Category Archives: Safnaðarstarf

María Guðrúnar Ágústsdóttir, formaður samkirkjunefndar á Íslandi kynnir bænavikun 2022

Dagana 18.-25. janúar 2022, fer fram alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar. Forstöðumenn, prestar og leikmenn flytja hugleiðingu og bæn hvern þessara daga, sem hægt er að hlusta og horfa á á Youtube rásinni Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga og facebook/bænavika 15.-25. janúar. Ný bæn verður flutt á rásinni hvern dag í þessari viku. Verið með og takið þátt. Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika

Lesa meira

Akureyringurinn Jón Oddgeir Guðmundsson heiðraður

Á héraðssfundi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis síðastliðinn laugardag 29. maí, var Akureyringurinn Jón Oddgeir Guðmundsson heiðraður fyrir langt og mikið starf í þágu Þjóðkirkjunnar, með sérstakri kveðju og blómvendi frá biskupi Íslands. Jón Oddgeir er fæddur árið 1949 og var virkur í starfi KFUM og Þjóðkirkjunnar frá unga aldri. Má segja að han hafi helgað kristni og kirkju líf sitt með

Lesa meira

Héraðsfundur að Laugarborg í Eyjafjarðarsveit 29. maí kl. 11-16

Prófastur hefur boðað til héraðsfundar í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis árið 2021. Hann verður haldinn laugardaginn 29. maí  n.k.  í Laugaborg, Eyjafjarðarsveit. Fundurinn mun hefjast með helgistund  kl 11.00 og stefnt á að honum ljúki ekki síðar en um kl.16.00. Gerð verða upp tvö síðastliðin ár, þar eð héraðsfundur féll niður á síðasta ári.  Nú hafa samkomutakmarkanir verið rýmkaðar töluvert og mikill framgangur verið

Lesa meira

Samkirkjuleg bænavika 2021

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika hefst á mánudaginn 18. janúar. En á sunnudaginn verður útvarpsguðsþjónusta frá Grensássókn kl. 11 og nethelgistund frá Möðruvallaklausturskirkju þar sem fjallað verður um bænavikuna. Í þessari vikuÞ hafa kristnar kirkjur sameinast í bæn í meir en hundrað ár til að biðja um einingu kirkjunnar og frið. Það er alheimsráð kirkna og kaþólska kirkjan sem undirbúa efnið á

Lesa meira

Samkirkjuleg bænavika 18-25. jan

Á heimasíðu Heimsráðs kirkna/Alkirkjuráðsins er að finna efni alþjóðlegrar, samkirkjulegrar bænaviku fyrir einingu kristninnar 2021. Yfirskrift vikunnar er byggð á orðum Jesú í Jóhannesarguðspjalli 15.1-17: „Verið stöðug í elsku minni og þið munuð bera mikinn ávöxt.“ Efnið kemur að þessu sinni frá samkirkjulega samfélaginu í Grandchamp í Sviss. Dagskráin verður með öðrum hætti í ár vegna sóttvarnareglna. Það verður streymi

Lesa meira

Samvinna sunnudagaskólanna í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi.

Þetta eru mjög sérstakir tímar fyrir okkur öll sem störfum í kirkjum landsins í dag. Nánast allt starf okkar er breytt. Við hittum lítið sem ekkert hópana okkar og megum ekki vera með „venjulegar“ stundir s.s. sunnudagaskólann vegna fjöldatakmarkanna. Það er mjög miður og söknum við samvista við börnin og foreldra mikið. Sunnudagaskólinn hefur alltaf verið ljúf og notaleg samvera

Lesa meira
« Eldri færslur