Samkirkjuleg bænavika 2021

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika hefst á mánudaginn 18. janúar. En á sunnudaginn verður útvarpsguðsþjónusta frá Grensássókn kl. 11 og nethelgistund frá Möðruvallaklausturskirkju þar sem fjallað verður um bænavikuna. Í þessari vikuÞ hafa kristnar kirkjur sameinast í bæn í meir en hundrað ár til að biðja um einingu kirkjunnar og frið. Það er alheimsráð kirkna og kaþólska kirkjan sem undirbúa efnið á
Lesa meira