Category Archives: Safnaðarstarf

Samkirkjuleg bænavika 2021

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika hefst á mánudaginn 18. janúar. En á sunnudaginn verður útvarpsguðsþjónusta frá Grensássókn kl. 11 og nethelgistund frá Möðruvallaklausturskirkju þar sem fjallað verður um bænavikuna. Í þessari vikuÞ hafa kristnar kirkjur sameinast í bæn í meir en hundrað ár til að biðja um einingu kirkjunnar og frið. Það er alheimsráð kirkna og kaþólska kirkjan sem undirbúa efnið á

Lesa meira

Samkirkjuleg bænavika 18-25. jan

Á heimasíðu Heimsráðs kirkna/Alkirkjuráðsins er að finna efni alþjóðlegrar, samkirkjulegrar bænaviku fyrir einingu kristninnar 2021. Yfirskrift vikunnar er byggð á orðum Jesú í Jóhannesarguðspjalli 15.1-17: „Verið stöðug í elsku minni og þið munuð bera mikinn ávöxt.“ Efnið kemur að þessu sinni frá samkirkjulega samfélaginu í Grandchamp í Sviss. Dagskráin verður með öðrum hætti í ár vegna sóttvarnareglna. Það verður streymi

Lesa meira

Samvinna sunnudagaskólanna í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi.

Þetta eru mjög sérstakir tímar fyrir okkur öll sem störfum í kirkjum landsins í dag. Nánast allt starf okkar er breytt. Við hittum lítið sem ekkert hópana okkar og megum ekki vera með „venjulegar“ stundir s.s. sunnudagaskólann vegna fjöldatakmarkanna. Það er mjög miður og söknum við samvista við börnin og foreldra mikið. Sunnudagaskólinn hefur alltaf verið ljúf og notaleg samvera

Lesa meira

Söngvar Daníels í Akureyrarkirkju laugardaginn 23. nóv. kl. 16

Flutt verða kórverk, samsöngs- og einsöngslög eftir Daníel Þorsteinsson. Flytjendur: Kór Akureyrarkirkju, eldri Barnakór Akureyrarkirkju, Hymnodia, Kammerkór Norðurlands, sönghópurinn Jódís, Helena G. Bjarnadóttir, Jana Salóme I. Jósepsdóttir, Margrét Árnadóttir, Guðmundur Óli Gunnarsson, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, Emil Þorri Emilsson og Daníel Þorsteinsson. Tónlistin er frá árunum 2007-2019, frumflutt verður lagið Fákar við kvæði Einars Benediktssonar.

Lesa meira

Blái hnötturinn með þátttöku barna- og æskulýðskóra kirknanna á Akureyri 20. nóv.

Barnakórar Akureyrarkirkju, Barna- og Æskulýðskór Glerárkirkju og Ungmennakór Akureyrar í samstarfi við Tónlistarskólann á Akureyri flytja ævintýrið um Bláa hnöttinn á alþjóðlegum degi barna, 20. nóvember 2019, sem er 30 ára afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Blái hnötturinn er mikilvægt og hugmyndaríkt ævintýri, þar sem brýnt er fyrir fólki að sýna réttlæti og mannúð og um leið er það viðvörun að

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 2019

Kristniboðsdaginn ber upp á annan sunnudag í nóvember og verður því 10. nóvember n.k. Starfsfólk Kristniboðssambandsins sendir eftirfarandi kynningu á starfsinu. Það vill gjarnan minna á daginn. Mikið efni um kristniboðið má finna á vefsíðu þess sik.is. Auk þess má leita til skrifstofunnar sem leiðbeinir gjarnan varðandi efni og heimsóknir þeirra á vettvang safnaðanna. Senda má fyrirspurnir á ragnar@sik.is eða

Lesa meira

Orgel og íslenskar konur

Íslenskar konur hafa samið tónverk fyrir orgel en þau hafa ekki náð athygli sem skyldi. Nú verður úr því bætt. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir mun leika á miðvikudagskvöldið 28. ágúst kl. 20.00 á orgel Blönduóskirkju tónverk eftir konur. Tónleikarnir bera nafnið: Íslensku konurnar og orgelið. Kirkjan.is ræddi við Sigrúnu Mögnu og spurði hana um hvaða konur þetta væru sem ættu verk

Lesa meira
« Eldri færslur