Category Archives: Boðun

Ræða á Sjómannadegi – Í stormi

Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, flutti þessa ræðu á sjómannadegi fyrir nokkrum árum. Birt hér á sjómannadegi. Upphafsbæn er sjóferðarbæn sem Jón Oddgeir Guðmundsson hefur komið á framfæri við marga sjómenn saminn af Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Jón Oddgeir var heiðraður á héraðsfundi 2021 fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu kirkju og kristni m.a. útgáfu á bílabæn og sjóferðarbæn, sem víða má

Lesa meira

Hjartans mál – Hvað er upprisan?

Hér er endurbirt ræða eftir sr. Guðmund Guðmundsson þar sem hann glímir við spurninguna: Hvað er upprisan? Ræðan var upphaflega flutt á Möðruvallaklausturskirkju. Altaristaflan sem fylgir hér með er eftir van Loo fransk-hollenskan málara sem gerði fyrirmyndina af gömlu altaristöflunni sem Arngrímur Gíslason bjargaði úr bruna kirkjunnunar 1866 og gerði nokkrar „copiur“ af m.a. í Stærra-Árskógskirkju. Túlkar hún upprisuna í

Lesa meira

Upprisufrásagnir

Hvernig geta merkustu sannindi lífsins falist í frásögn? Okkur er sögð saga af upprisu frá dauðum. Og hún hefur gengið milli kynslóða í nær tvö þúsund ár. Fyrir kristnu fólki er hún ekkert aukaatriði trúarinnar heldur kjarni hennar.[1] Helgasta frásögn kristninnar er þó ólík, píslarsagan, sem segir frá þjáningu og dauða Jesús Krists, frelsarans. Kaldranalegur raunveruleikinn blasir þar við, sýndardómur og

Lesa meira

Páskasálmur – tár Maríu í páskasólinni

Texti sálmsins er eftir sr. Guðmund Guðmundsson út frá frásögninni um Maríu úti fyrir gröfinni á páskadagsmorgni í Jóhannesarguðspjalli 20. kafla. Það er guðspjalla páskadags samkvæmt 3 textaröð. Þetta er ein tilfinningaríkasta frásögn guðspjallsins, um leið og hún er átakanlega sorgleg, hefur hún að geyma glettni sjónarvottsins, sem vafalítið hefur skemmt sér við að segja frá þessu atviki í söfnuðinum.

Lesa meira

Vegur krossins – íhugun á föstudaginn langa

Hugvekja og texti við Veg krossins – íhugun á föstudaginn langa er birtur hér. Það er dæmi um hvernig nota má myndmál til að boða frásagnir guðspjallanna og útbúa dagskrá sem höfðar til fleiri skilningarvita en heyrnar. Framkvæmdin var tekin upp og má sjá hér á myndbandi eins og hún var framkvæmd í Glerárkirkju á föstudaginn langa 2021. Það er

Lesa meira

Áramótahugleiðing um tímann

Um áramót er gjarnan íhugunarefnið tíminn. Í þessum þætti Guðmundar héraðsprests veltir hann vöngum um efnið og spilar áramótasálma og fer með bænir frá Þýskalandi, Íslandi, Ítalíu, Indlandi og Afríku í tilefni tímamótanna. Vitnað er í Bonhoeffer, Móðir Teresa og Frans frá Assisi. Valdimar Briem og Gísla í Uppsölum. Öll hafa þau eitthvað um tímann að segja.

Lesa meira

Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú – þjóna minnstu bræðrum og systrum sínum

Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Dæmisagan um Mannssoninn sem býður lærisveinum sínum að þjóna minnstu bræðum og systrum sínum í Matteus 25.31-36. Ljósmyndir frá kristniboði og hjálparstarfi. Málverk Caravaggio af köllun Matteusar við tollbúðina.

Lesa meira

Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú – vakandi hugur

Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Í endalokaræðu sinni hvetur Jesús lærisveina sína að vera með vakandi huga, Matteus 24.32-39. Málverk Jóns Hallgrímssonar af píslarsögunni bregður fyrir. Lagið í upphafi og lok er við sálm frá Suður-Ameríku sem höfundur hefur þýtt og les. Myndin hér fyrir neðan er frá Helgu Vilborgu

Lesa meira

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Í musterisræðunni tjáir Jesús sig um útbreiddan faðm Guðs og harm sinn í Mt. 23. 37-39. Jeremía var einn af spámönnunum sem höfðu spáð fyrir um eyðingu Jerúsalem, málverk Rembrant lýsir harmi hans yfir borginni. Altaristöflur Carl Bloch höfðu mikil áhrif hér eins og altaristöfluna

Lesa meira

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesús – þjónið hvert öðru

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesús í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Lokaræðan eða musterisræðan um að þjóna öðrum í Matteus 23-25. Altaristöflur úr Stærri Árskógskirkju eftir Arngrím Jónsson eftir fyrirmynd van Loo bregður fyrir og Magnúsar Jónssonar í Svalbarðskirkju, samverska konan við brunninn.  

Lesa meira
« Eldri færslur