Category Archives: Boðun

Áramótahugleiðing um tímann

Um áramót er gjarnan íhugunarefnið tíminn. Í þessum þætti Guðmundar héraðsprests veltir hann vöngum um efnið og spilar áramótasálma og fer með bænir frá Þýskalandi, Íslandi, Ítalíu, Indlandi og Afríku í tilefni tímamótanna. Vitnað er í Bonhoeffer, Móðir Teresa og Frans frá Assisi. Valdimar Briem og Gísla í Uppsölum. Öll hafa þau eitthvað um tímann að segja.

Lesa meira

Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú – þjóna minnstu bræðrum og systrum sínum

Fjórtánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Dæmisagan um Mannssoninn sem býður lærisveinum sínum að þjóna minnstu bræðum og systrum sínum í Matteus 25.31-36. Ljósmyndir frá kristniboði og hjálparstarfi. Málverk Caravaggio af köllun Matteusar við tollbúðina.

Lesa meira

Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú – vakandi hugur

Þrettánda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Í endalokaræðu sinni hvetur Jesús lærisveina sína að vera með vakandi huga, Matteus 24.32-39. Málverk Jóns Hallgrímssonar af píslarsögunni bregður fyrir. Lagið í upphafi og lok er við sálm frá Suður-Ameríku sem höfundur hefur þýtt og les. Myndin hér fyrir neðan er frá Helgu Vilborgu

Lesa meira

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Í musterisræðunni tjáir Jesús sig um útbreiddan faðm Guðs og harm sinn í Mt. 23. 37-39. Jeremía var einn af spámönnunum sem höfðu spáð fyrir um eyðingu Jerúsalem, málverk Rembrant lýsir harmi hans yfir borginni. Altaristöflur Carl Bloch höfðu mikil áhrif hér eins og altaristöfluna

Lesa meira

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesús – þjónið hvert öðru

Ellefta hugvekja út frá ræðum Jesús í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Lokaræðan eða musterisræðan um að þjóna öðrum í Matteus 23-25. Altaristöflur úr Stærri Árskógskirkju eftir Arngrím Jónsson eftir fyrirmynd van Loo bregður fyrir og Magnúsar Jónssonar í Svalbarðskirkju, samverska konan við brunninn.  

Lesa meira

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Samfélag fyrirgefningarinnar samkvæmt ræðu Jesú um samfélag lærisveinanna í Mt. 18. 21-35. Lagið í upphafi og enda er eftir höfund: Ljós Guðs anda. Myndefni er eftir Cranach feðgana sem voru sérstakir málara siðbótarinnar í Wittenberg í Þýskalandi. Þá er þessi mynd hér fyrir neðan eftir

Lesa meira

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Út frá ræðunni um samfélagið í Matteus 18.1-5, 12-14. Lagið í upphafi og enda er eftir höfund: Ljós Guðs anda. Nokkrar málverk sem minna á afstöðu Jesú til barna og samskipti manna eftir Carl Bloch, Cranach, Arngrím Gíslason og Sukayasa.

Lesa meira

Sjöunda hugvekja út frá ræðum Jesú – orð Guðs ber ávöxt

Sjöunda hugvekja út frá ræðu Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Orð Guðs ber ávöxt eins og Jesús kenndi í Mt. 13.1-9 í ræðunni sem hefur að geyma dæmisögur hans. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálminum Orð Guðs eftir Guðmund við lag móður sinnar.

Lesa meira
« Eldri færslur