Category Archives: Prestaköll

Samvinna sunnudagaskólanna í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi.

Þetta eru mjög sérstakir tímar fyrir okkur öll sem störfum í kirkjum landsins í dag. Nánast allt starf okkar er breytt. Við hittum lítið sem ekkert hópana okkar og megum ekki vera með „venjulegar“ stundir s.s. sunnudagaskólann vegna fjöldatakmarkanna. Það er mjög miður og söknum við samvista við börnin og foreldra mikið. Sunnudagaskólinn hefur alltaf verið ljúf og notaleg samvera

Lesa meira

Fjölskylduguðsþjónusta og bleik messa í Akureyrarkirkju 14. okt.

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Bleik messa í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Kvennakór Akureyrar ásamt Þórhildi Örvarsdóttur og Valmari Väljaots flytja lög Arethu Franklin. Stjórnandi Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Hugleiðingu flytja Regína Óladóttir sálfræðingur og Heimir Haraldsson náms og starfsráðgjafi. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Tekið verður

Lesa meira

Hvítasunnuhelgin í Akureyrarkirkju

Hvítasunnuhelgin í Akureyrarkirkju Laugardagur 19. maí Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30. Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.Hvítasunnudagur 20. maí Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór

Lesa meira

Dalvíkurprestakalli – helgihald haustið 2018

Dalvíkursókn 16. sept 11.00 Sunnudagaskólinn í Dalvíkurkirkju hefst með látum og gleði!               20.00 Kvöldguðþjónusta  í Dalvíkurkirkju – 7. okt 11.00 Guðþjónusta í Dalvíkurkirkju 14. okt 13.30 Guðþjónusta í Tjarnarkirkju 4. nóv 20.00 Allra heilagra messa í Dalvíkurkirkju 2. des 20.00 Aðventuhátíð í Dalvíkurkirkju, kveikt á leiðalýsingu. 9. des 20.00 Aðventuhátíð í Vallakirkju 24.

Lesa meira

Helgihald í Húsavíkurkirkju um bænadaga og páska

Skírdagur  29 mars Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Föstudagurinn langi  30 mars Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni frá kl. 11.00 – 16.00 Páskadagur 1 apríl Hátíðarguðsþjónusta – Húsavíkurkirkju kl. 11.00 – Skógarbrekku kl. 12.30 – Dvalarheimilinu Hvammi kl. 13.10 Prestur: Séra Sighvatur Karlsson Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György Fjölmennum ! Gleðilega Páska

Lesa meira
« Eldri færslur