Farskóli ungleiðtoga – akureyrar – og glerárkirkja

Helgina 12. – 13. febrúar var haldinn farskóli fyrir ungleiðtoga í kirkjunum á Akureyri. 10 ungmenni mættu til leiks. Um námskeiðið sáu Eydís Ösp Eyþórsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og fjölskyldusviðs Glerárkirkju og Sonja Kro æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju. Fræðslustundirnar byggðust upp á kennsluefni sem bræðurnir Jóhann og Pétur Björgvin Þorsteinssynir gerðu á sínum tíma. Byrjað var á helgistund í Akureyrarkirkju þar sem hópurinn
Lesa meira