Category Archives: Húsavíkurprestakall

Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir sett inn í embætti við messu í Húsavíkurkirkju 19. sept. kl. 14

Messa sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00. Séra Jón Ármann Gíslason prófastur setur séra Sólveigu Höllu í embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli. Kirkjukórinn syngur við undirleik Attila Szebik organista. Kirkjukaffi í Bjarnahúsi að messu lokinni, sem Kvenfélagskonur sjá um. Verið hjartanlega velkomin !

Lesa meira

Helgihald á sjómannadaginn í prófastsdæminu 5-6. júní

Ólafsfjaraðarkirkja. Sjómannadagurinn 6. júní hefst svo með skrúðgöngu frá hafnarvoginni að Ólafsfjarðarkirkju þar sem haldin verður hátíðarmessa kl. 11 og sjómenn verða heiðraðir. Sjá dagskrá sjómannadagsins hér. Sjómannadagsmessa í DalvíkurkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 13.30 Hríseyjarkirkja. Sjómannadagsmessa laugardaginn 5. júní kl. 11.11. Sjá dagskrá í Hrísey hér. Sjómannadagsmessa í GlerárkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 11. Ræðumaður dagsins: Steingrímur Helgu Jóhannesson, sjómaður og stjórnandi hlaðvarpsins „Sjóarinn“.Kór Glerárkirkju

Lesa meira

helgistund frá Húsavíkurkirkju á 2. sunnudegi í föstu

Helgistund kemur frá Húsavíkurkirkju á 2. sunnudegi í föstu, þann 28. febrúar 2021. Sóknarprestur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir stundina en sr. Jón Ármann Gíslason prófastur prédikar. Nýi organistinn Attila Szebik leikur á orgelið og stjórnaði Kór Húsavíkurkirkju. Hann spilaði í upphafi Praeludium III pro Organo Pleno in C-major eftir Krebs og í lokin How great is the mercy of

Lesa meira

Helgistund frá Húsavíkurkirkju á 1. sd. í aðventu

Alla sunnudaga á aðventunni kl. 11 verður streymt helgistundum frá ýmsum kirkjum prófastsdæmisins. Fyrsta aðventustundinn er frá Húsavíkurkirkju. Þau Sóleig Halla Kristjánsdóttir, sóknarprestur á Húsavík, og Jón Ármann Gíslson, prófastur á Sinnastað, leiða stundina með spjalli um aðventu- og jólaljóð. Kirkjubandið syngur hugljúf lög eins og Jólin alls staðar, Jólin 1907 og Jólin koma með þér. Í bandinu eru þau

Lesa meira

Helgistund frá Húsavíkurkirkju á mæðradaginn 10. maí kl. 17

Á fimmtudaginn 7. maí var tekin upp helgistund í Húsavíkurkirkju sem streymt verður á Vísir.is í dag 10. maí klukkan 17.00. En síðustu vikur hefur verið streymt þaðan helgistundum frá ýmsum kirkjum og viðtökur verið góðar. Þetta er ánægjulegt samstarfsverkefni og hefur verið uppörvandi fyrir kóra og presta að fá að taka þátt í þessu framtaki. Við viljum þakka Sólveigu

Lesa meira

Helgihald í Húsavíkurkirkju um bænadaga og páska

Skírdagur  29 mars Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Föstudagurinn langi  30 mars Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni frá kl. 11.00 – 16.00 Páskadagur 1 apríl Hátíðarguðsþjónusta – Húsavíkurkirkju kl. 11.00 – Skógarbrekku kl. 12.30 – Dvalarheimilinu Hvammi kl. 13.10 Prestur: Séra Sighvatur Karlsson Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György Fjölmennum ! Gleðilega Páska

Lesa meira

Sjómannadagsmessa á Húsavík 11. júní kl. 14

Sjómannamessan verður Sunnudaginn 11 júní kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sr Jón Ármann Gíslason, prófastur á Skinnastað þjónar fyrir altari.  Að lokinni guðsþjónustu verður lagður blómsveigur að minnisvarða um látna sjómenn. Sjómenn og fjölskyldur þeirra eru hvattir til að fjölmenna í messuna.

Lesa meira
« Eldri færslur