Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju fim. 28. okt. kl. 20 um fátækt og velferð

Yfirskrift erindisins: Fátækt og húmorsleysiÍ erindi sínu fjallar dr. Bjarni um þekktar skilgreiningar á fátækt frá fyrri öldum til okkar tíma og rökstyður þá staðhæfingu að í raun stafi fátækt í nútímanum af skorti á húmor. Að kaffiveitingum loknum mun Bjarni sitja í pallborði ásamt Önnu Marit Níelsdóttur, forstöðukonu á Velferðarsviði Akureyrarbæjar og Eydísi Ösp Eyþórsdóttur, frá Velferðarsviði Eyjafjarðarsvæðis, þar
Lesa meira