Guðsþjónusta í streymi frá Glerárkirkju 16. jan. kl. 11

Sunnudaginn 16. janúar verður helgihald kirknanna hér á Norðurlandi fyrst og fremst í streymi. Í dag heilsum við frá Glerárkirkju, næsta sunnudag verður samkirkjuleg helgistund sem Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan á Norðurlandi, Hjálpræðisherinn og Aðventistakirkjan leiða saman. Sunnudagana þar á eftir förum við aðeins út fyrir boxið og sendum út nokkuð óhefðbundnar stundir, bíðið spennt 🙂 Sr. Magnús Gunnarsson leiðir bænagjörð í
Lesa meira