Category Archives: Ólafsfjarðarprestakall

Helgistund frá Ólafsfjarðarkirkju á fyrsta sunnudegi í níuvikna föstu

Helgistundin á fyrsta sunnudegi í níuvikna föstu kemur frá Ólafsfjarðarkirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir býður okkur velkomin til kirkju og hvetur til að nýta föstuna til að huga að innra lífi. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Ave Kara Sillaots, organista. Jón Þorsteinsson syngur einsöng. Njótið vel.

Lesa meira

Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju um bænadaga og páska

Skírdagur 18. apríl  Kyrrðar- og endurnýjunarganga Lagt verður af stað frá Ólafsfjarðarkirkju kl. 10:00 og gengið út að Leiti á Kleifum. Góðgæti á boðstólnum í safnaðarheimilinu Tónlistarmessa kl. 20:00          Um tónlistina sjá Lísebet Hauksdóttir¸ Jón Þorsteinsson og Kirkjukór Ólafsfjarðar undir stjórn Ave Köru Sillaots. Óhefðbundin altarisganga – Ókeypis aðgangur Nærandi stund fyrir líkama og sál Föstudagurinn langi

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn – heimsókn sr. Ragnars Gunnarssonar framkvæmdastjór SÍK 11.-13. nóv.

Á kristniboðsdaginn 11. nóv. nk. mun séra Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri kristnboðssambandsins heimsækja Akureyri. Hann verður í Akureyrarkirkju á sunnudaginum 11. nóv. kl. 11 og segir þar frá vinasöfnuðum safnaðarins í Kapkoris í Keníu. Þá prédikar hann í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14 og segir frá kristniboðsstarfinu. Hann mun heimsækja Yndri deildir KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri á mánudag og þiðjudag.

Lesa meira

Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju um bænadaga og páska

30. mars föstudagurinn langi Lestur Passíusálmanna hefst kl. 11:00 og stendur til ca. kl. 15. Kaffi í safnaðarheimilinu Kvöldvaka við krossinn kl. 20:00 Lesið úr Píslarsögunni og flutt orð Krists á krossinum. Gengið út úr kirkjunni í myrkri og þögn 1. apríl páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:00 Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Kaffi og páskaegg í safnaðarheimilinu. Gleðjumst saman yfir sigri

Lesa meira

Heimsókn á Hornbrekku og Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari í Ólafsfjarðarkirkju 18. mars

Sunnudagurinn 18. mars 2018 Barnastarfið heimsækir Hornbrekku kl. 11:00. Síðasta samvera vetrarins. Fjölmennum og gleðjum heimilisfólk með nærveru og söng barnanna. Samverustund kl. 17:00 í safnaðarheimilinu.  Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari segir frá ferð sinni á Ólympíuleikana í Pyeongchang í Suður˗Kóreu og um gildi þess að eiga sér drauma. Létt tónlist sem Ave, Lísa, Gulli og Maggi sjá um. Kaffi¸ djús

Lesa meira
« Eldri færslur