Category Archives: Ólafsfjarðarprestakall

Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju um bænadaga og páska

Skírdagur 18. apríl  Kyrrðar- og endurnýjunarganga Lagt verður af stað frá Ólafsfjarðarkirkju kl. 10:00 og gengið út að Leiti á Kleifum. Góðgæti á boðstólnum í safnaðarheimilinu Tónlistarmessa kl. 20:00          Um tónlistina sjá Lísebet Hauksdóttir¸ Jón Þorsteinsson og Kirkjukór Ólafsfjarðar undir stjórn Ave Köru Sillaots. Óhefðbundin altarisganga – Ókeypis aðgangur Nærandi stund fyrir líkama og sál Föstudagurinn langi

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn – heimsókn sr. Ragnars Gunnarssonar framkvæmdastjór SÍK 11.-13. nóv.

Á kristniboðsdaginn 11. nóv. nk. mun séra Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri kristnboðssambandsins heimsækja Akureyri. Hann verður í Akureyrarkirkju á sunnudaginum 11. nóv. kl. 11 og segir þar frá vinasöfnuðum safnaðarins í Kapkoris í Keníu. Þá prédikar hann í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14 og segir frá kristniboðsstarfinu. Hann mun heimsækja Yndri deildir KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri á mánudag og þiðjudag.

Lesa meira

Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju um bænadaga og páska

30. mars föstudagurinn langi Lestur Passíusálmanna hefst kl. 11:00 og stendur til ca. kl. 15. Kaffi í safnaðarheimilinu Kvöldvaka við krossinn kl. 20:00 Lesið úr Píslarsögunni og flutt orð Krists á krossinum. Gengið út úr kirkjunni í myrkri og þögn 1. apríl páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:00 Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Kaffi og páskaegg í safnaðarheimilinu. Gleðjumst saman yfir sigri

Lesa meira

Heimsókn á Hornbrekku og Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari í Ólafsfjarðarkirkju 18. mars

Sunnudagurinn 18. mars 2018 Barnastarfið heimsækir Hornbrekku kl. 11:00. Síðasta samvera vetrarins. Fjölmennum og gleðjum heimilisfólk með nærveru og söng barnanna. Samverustund kl. 17:00 í safnaðarheimilinu.  Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari segir frá ferð sinni á Ólympíuleikana í Pyeongchang í Suður˗Kóreu og um gildi þess að eiga sér drauma. Létt tónlist sem Ave, Lísa, Gulli og Maggi sjá um. Kaffi¸ djús

Lesa meira
« Eldri færslur