Jólaaðstoð 2021 hefst 29. nóv

Eins og undanfarin ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 13:00 alla virka daga frá 29. nóvember til 3. desember. Vegna Covid verður tekið viðtal símleiðis um leið og bókaður er tími til að skrifa undir
Lesa meira