Category Archives: Kærleiksþjónusta

Jólaaðstoð 2021 hefst 29. nóv

Eins og undanfarin ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 13:00 alla virka daga frá 29. nóvember til 3. desember. Vegna Covid verður tekið viðtal símleiðis um leið og bókaður er tími til að skrifa undir

Lesa meira

Starf Samhyggðar vor og sumar 2021

Kynningarfundur í beinu streymi frá Glerárkirkju frá því í maí 2021. Samhyggð kynnir zoom makamissishópinn sem fer af stað í júní, eins barnsmissishópinn sem fer af stað í júní og makamissishópinn sem fer af stað í júlí. Stutt spjall um sorg og sorgarviðbrögð í upphafi fundar.Hægt er að skrá sig í hópana með því að senda tölvupóst á sindrigeir@gmail.com Horfa

Lesa meira

Dagsetrið Skjólið fyrir konur kynnt á fulltrúaráðsfundi Hjálparstarfsins

Á fulltrúaráðsfundi Hjálparstarfsins 4. mars var kynnt nýtt starf sem er Skjólið, dagsetur fyrir konur sem hafa hvergi höfði sínu að að halla að degi til. Skömmu áður hafði opnað það formlega og er svo sagt frá því í Fréttabréfi biskups: Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, opnaði formlega dagsetur fyrir konur sem hafa hvergi höfði sínu að að halla

Lesa meira

Jólaaðstoðin þakkar stuðning og útvíkkar samstarfið

Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn við Eyjafjörð og Hjálparstarf kirkjunnar hafa frá árinu 2012 haft samstarf um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Samstarfið hefur verið farsælt og nú hefur verið ákveðið að útvíkka það. Auk jólaaðstoðar hafa samtökin nú samstarf á ársgrundvelli um stuðning við efnaminni fjölskyldur og einstaklinga á Eyjafjarðarsvæðinu svo söfnunarfé og framlög til málaflokksins nýtist sem best.

Lesa meira

Jólaaðstoð 2020 hefst 23. nóv

Eins og undanfarin ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 13:00 alla virka daga frá 23. nóvember til 27. nóvember. Vegna Covid verður tekið viðtal símleiðis um leið og bókaður er tími til að skrifa undir

Lesa meira

Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára – fréttir af ráðstefnu um valdeflingu kvenna og nokkrar myndir

Ráðstefna í tilefni af 50 ára afmælinu tókst með ágætum eins og kemur fram á fasbók starfsins: Við erum í skýjunum með málþingið okkar í gær í tilefni fimmtíu ára starfsafmælis Hjálparstarfs kirkjunnar! Kærar þakkir til ykkar allra, – um eitt hundrað manns, sem mættuð á málþingið þrátt fyrir veður!  Og takk frú Agnes og frú Eliza og herra Magnús

Lesa meira

Jóla-aðstoð 2019 – 25. – 29. nóvember

Eins og undanfarið ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 12:00 alla virka daga frá 25. nóvember til 29. nóvember. Bókað er viðtal þar sem fyllt er út umsókn og koma þarf með staðgreiðsluyfirlit frá skattinum.

Lesa meira

Stiklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2018 – febrúar 2019

Glæra 1          Starfsárið 2018 – 2019 Starfsár Hjálparstarfsins er frá júlí – júní ár hvert. Ársskýrsla síðasta starfsárs er aðgengileg hér: http://www.help.is/doc/240. Hér á eftir verður stiklað á stóru í starfinu fyrstu átta mánuði núlíðandi starfsárs:   Glæra 2          Aðalfundur Framkvæmdastjórn gaf kost á sér til áframhaldandi setu og var endurkjörin. Í framkvæmdastjórn eru Gunnar Sigurðsson formaður, Páll Kr.

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn – heimsókn sr. Ragnars Gunnarssonar framkvæmdastjór SÍK 11.-13. nóv.

Á kristniboðsdaginn 11. nóv. nk. mun séra Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri kristnboðssambandsins heimsækja Akureyri. Hann verður í Akureyrarkirkju á sunnudaginum 11. nóv. kl. 11 og segir þar frá vinasöfnuðum safnaðarins í Kapkoris í Keníu. Þá prédikar hann í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14 og segir frá kristniboðsstarfinu. Hann mun heimsækja Yndri deildir KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri á mánudag og þiðjudag.

Lesa meira

Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt kominn á vefinn

Morgunverðarfundur EAPN var varpað á netið eins og síðasti fundur. Þeir sem áhuga hafa geta horft á fyrirlestra og umræðu hér á síðunni. Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi var 17. október í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt. Fjallað var um fátækt á Íslandi á fullveldisöld og horft á stöðu þeirra sem eru fátækir og þróun hennar undanfarin 100 ár. Leitað

Lesa meira
« Eldri færslur