Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2021 – febrúar 2022.

1 2 Aðalfundur 2. október 2021, sama fólk hélt áfram í stjórn: mynd frá vinstri: Vigdís Pálsdóttir, Salóme Huld Garðarsdóttir, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri, Gunnar Sigurðsson, Hörður Jóhannesson og Benedikt Vilhjálmsson. 3 EþíópíaStærsta verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í þróunarsamvinnu er með sárafátæku fólki Í Sómalí-fylki í Austur-Eþíópíu í héraðinu Kebri Beyah. Markmiðið er að bæta aðgengi að drykkjarhæfu vatni og hreinlætisaðstöðu, að
Lesa meira