Category Archives: Kærleiksþjónusta

Jólaaðstoð 2020 hefst 23. nóv

Eins og undanfarin ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 13:00 alla virka daga frá 23. nóvember til 27. nóvember. Vegna Covid verður tekið viðtal símleiðis um leið og bókaður er tími til að skrifa undir

Lesa meira

Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára – fréttir af ráðstefnu um valdeflingu kvenna og nokkrar myndir

Ráðstefna í tilefni af 50 ára afmælinu tókst með ágætum eins og kemur fram á fasbók starfsins: Við erum í skýjunum með málþingið okkar í gær í tilefni fimmtíu ára starfsafmælis Hjálparstarfs kirkjunnar! Kærar þakkir til ykkar allra, – um eitt hundrað manns, sem mættuð á málþingið þrátt fyrir veður!  Og takk frú Agnes og frú Eliza og herra Magnús

Lesa meira

Jóla-aðstoð 2019 – 25. – 29. nóvember

Eins og undanfarið ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 12:00 alla virka daga frá 25. nóvember til 29. nóvember. Bókað er viðtal þar sem fyllt er út umsókn og koma þarf með staðgreiðsluyfirlit frá skattinum.

Lesa meira

Stiklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2018 – febrúar 2019

Glæra 1          Starfsárið 2018 – 2019 Starfsár Hjálparstarfsins er frá júlí – júní ár hvert. Ársskýrsla síðasta starfsárs er aðgengileg hér: http://www.help.is/doc/240. Hér á eftir verður stiklað á stóru í starfinu fyrstu átta mánuði núlíðandi starfsárs:   Glæra 2          Aðalfundur Framkvæmdastjórn gaf kost á sér til áframhaldandi setu og var endurkjörin. Í framkvæmdastjórn eru Gunnar Sigurðsson formaður, Páll Kr.

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn – heimsókn sr. Ragnars Gunnarssonar framkvæmdastjór SÍK 11.-13. nóv.

Á kristniboðsdaginn 11. nóv. nk. mun séra Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri kristnboðssambandsins heimsækja Akureyri. Hann verður í Akureyrarkirkju á sunnudaginum 11. nóv. kl. 11 og segir þar frá vinasöfnuðum safnaðarins í Kapkoris í Keníu. Þá prédikar hann í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14 og segir frá kristniboðsstarfinu. Hann mun heimsækja Yndri deildir KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri á mánudag og þiðjudag.

Lesa meira

Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt kominn á vefinn

Morgunverðarfundur EAPN var varpað á netið eins og síðasti fundur. Þeir sem áhuga hafa geta horft á fyrirlestra og umræðu hér á síðunni. Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi var 17. október í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt. Fjallað var um fátækt á Íslandi á fullveldisöld og horft á stöðu þeirra sem eru fátækir og þróun hennar undanfarin 100 ár. Leitað

Lesa meira

Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar 2018

Aðalfundur Hjálparstarfa kirkjunnar var laugardag 29. september í Grensáskirkju. Fundinn sitja fulltrúar frá prófastsdæmunum og sóknum. Gestir fundarins voru ungir félagsráðgjafar frá Úganda sem heita Talemwa Lubega Douglas og Samari Nakkazi Gertrude. Þau munu fara vítt um landið og ræða við börn í fermingarfræðslu og segja þeim frá aðstæðum heima fyrir í tengslum við ferminarbarnasöfnunina. Ársskýrsla Hjálparstarfsins á Pdf-formi Fundargerð

Lesa meira

Ekkert barn útundan – Söfnun Hjálparstarfsins innanlands

Skólataska, vetrarfatnaður, skór og stígvél, allt kostar þetta peninga svo ekki sé minnst á útgjöld vegna íþrótta- og tómstundastarfs sem falla til á haustin. Foreldrar grunnskólabarna sem búa við kröpp kjör geta leitað stuðnings hjá Hjálparstarfinu við að útbúa börnin í skólann. Við erum á Háaleitisbraut númer 66, neðri hæð Grensáskirkju. Það er opið hjá okkur frá 8 – 16

Lesa meira

Boðsbréf til þín – Allir um borð – Umræða um lágmarkslaun og fátækt á Glerártorgi 23. maí kl. 16-18

BOÐSBRÉF Allir um borð – þér er boðið að  koma og stíga á stokk Reykjavík 14. maí 2018 Það er okkur í EAPN á Íslandi sönn ánægja að bjóða þér/ykkur að taka þátt í skipulagðri dagskrá okkar þann 22. maí á Ingólfstorgi í Reykjavík eða þann 23. maí á Glerártorgi á Akureyri kl. 16-18. Tilefnið er Emin European Bus Journey

Lesa meira

Stiklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar 2017-18

Stiklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2017 – mars 2018   Glæra 1          Starfsárið 2017 – 2018 Starfsár Hjálparstarfsins er frá júlí – júní ár hvert. Ársskýrsla síðasta starfsárs er aðgengileg hér: http://www.help.is/doc/228. Hér á eftir verður stiklað á stóru í starfinu fyrstu átta mánuði núlíðandi starfsárs:   Glæra 2          Aðalfundur Á aðalfundi Hjálparstarfsins þann 23. september

Lesa meira
« Eldri færslur