Category Archives: Dalvíkurprestkall

Dalvíkurprestakalli – helgihald haustið 2018

Dalvíkursókn 16. sept 11.00 Sunnudagaskólinn í Dalvíkurkirkju hefst með látum og gleði!               20.00 Kvöldguðþjónusta  í Dalvíkurkirkju – 7. okt 11.00 Guðþjónusta í Dalvíkurkirkju 14. okt 13.30 Guðþjónusta í Tjarnarkirkju 4. nóv 20.00 Allra heilagra messa í Dalvíkurkirkju 2. des 20.00 Aðventuhátíð í Dalvíkurkirkju, kveikt á leiðalýsingu. 9. des 20.00 Aðventuhátíð í Vallakirkju 24.

Lesa meira

Helgihald í Dalvíkurprestakalli um bænadag og páska

Urðakirkja 29. mars, skírdagur   Messa kl. 20:30 Dalvíkurkirkja 30. mars, föstudagurinn langi kl. 20:00 Píslarsagan lesin og Litanía Bjarna Þorsteinssonar flutt. Dalvíkurkirkja 1. apríl páskadagur kl. 8:00 Hátíðarmessa. Morgunverður að messu lokinni. Dalbær 2. apríl, annar í páskum. kl.14:00 Hátíðarmessa Möðruvallaklausturskirkja 1. apríl, páskadagur kl. 13:00 Guðsþjónusta Stærra-Árskógskirkja 1. apríl, páskadagur kl.11:00  Guðsþjónusta Hríseyjarkirkja 1. apríl, páskadagur kl. 14:00 Guðsþjónusta

Lesa meira

Dalvíkurprestakall

Helgihald í desember Föstudagur 1. desember – Möðruvellir Aðventuhátíð kl. 20.00 Laugardagur 2. desember – Hrísey Aðventuhátíð kl. 17 – kveikt á leiðalýsingu Sunnudagur 3. desember –  Stærri-Árskógur Aðventuhátíð kl. 17 – kveikt á leiðalýsingu Sunnudagur 3. desember –  Dalvíkurkirkja  Aðventuhátíð kl. 20 – kveikt á leiðalýsingu Föstudagur 8. desember – Tjarnarkirkja Aðventuhátíð kl. 20:00 Föstudagur 15. desember – Bægisárkirkja Aðventuhátíð kl. 20:00 Aðfangadagur jóla 24. desember

Lesa meira

Sunndagaskóli í Dalvíkurkirkju kl. 11 og guðsþjónusta í Urðakirkju kl. 13.30

ÍBÚAR DALVÍKURSÓKNAR ATHUGIÐ! GUÐSÞJÓNUSTA VERÐUR Í URÐAKIRKJU, SUNNUDAGINN 22.OKTÓBER KL.13:30. SR. SIGRÍÐUR MUNDA JÓNSDÓTTIR ÞJÓNAR . SUNNUDAGASKÓLI Í DALVÍKURKIRKJU SAMA DAG KL.11:00 FERMINGARBÖRN OG FORELDRAR ÞEIRRA SÉRSTAKLEGA HVÖTT TIL AÐ MÆTA. FJÖLMENNUM! SÓKNARPRESTUR

Lesa meira

Guðsþjónustur á Dalvík kl. 11 og Glæsibæ kl. 14 þann 8. okt.

Guðsþjónusta og sunnudagskóli verður í Dalvíkurkirkju kl. 11, sameiginlegt upphaf í kirkjunni. Eydís Ösp Eyþórsdóttir annast sunnudagsskólan. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, þjónar. Fluttur verður siðbótarsálmurinn: Drottinn, þinna krafta’ og kærleiks nýt ég, í þýðingu Guðmundar. Í ræðunni mun hann tala gegn stríði út frá lexíu dagsins og íslensku myndinni Undir trénu: Hættið að gera illt, lærið að gera gott, leitið

Lesa meira

Helgihald í Dalvíkurprestakalli 24. sept. – pistill frá presti

Á sunnudaginn kl. 11.00  er fyrsti sunnudagaskólinn í Dalvíkurkirkju og þá verður heldur betur glatt á hjalla.  Fullt af nýjum andlitum,  gítarleikarinn Magnús Felixson,  Ingunn Magnúsdóttir og Eydís Ösp Eyþórsdóttir verða í stuði – þá verður Íris Hauks áfram með okkur og Sigga Jóseps leggur okkur lið eftir langt hlé.   Við syngjum og segjum sögur, föndrum og á sunnudaginn

Lesa meira

Guðsþjónusta í Dalvíkurkirkju 17. sept. kl. 20

Guðþjónusta verður haldin í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 næstkomandi sunnudagskvöld, 17. september.  Sr. Magnús þjónar fyrir altari og kórinn okkar syngur undir styrkri stjórn Páls Barna Szabo. Fermingarbörn og forráðafólk þeirra er vinsamlegast beðið um að mæta og eiga fund með sóknarpresti að lokinni stundinni.

Lesa meira

Sr. Magnús á Dalvík vígði göngubrúna við Hánefsstaðarreitinn í Svarfaðardal

Eftir guðsþjónustu í Hánefsstaðarreitnum í Svarfaðardal var vígð ný göngubrú yfir á friðlandsins. Frú Sigríður á Tjörn og Þorgils á Sökku klippa á borða og opna þar með formlega ný vígða gögnubrú yfir Svarfaðardalsá. Séra Magnús Gunnarsson vígði brúna eftir árlega útimessu í Hánefsstaðareit. Brúin tengir göngusígana í Hánefsstaðareit við stíga kerfi friðlandsins. Til hamingju öll með þessa frábæru samgögnubót. (Af facebooksíðu

Lesa meira
« Eldri færslur