Category Archives: Dalvíkurprestkall

Guðsþjónusta í streymi frá Glerárkirkju 16. jan. kl. 11

Sunnudaginn 16. janúar verður helgihald kirknanna hér á Norðurlandi fyrst og fremst í streymi. Í dag heilsum við frá Glerárkirkju, næsta sunnudag verður samkirkjuleg helgistund sem Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan á Norðurlandi, Hjálpræðisherinn og Aðventistakirkjan leiða saman. Sunnudagana þar á eftir förum við aðeins út fyrir boxið og sendum út nokkuð óhefðbundnar stundir, bíðið spennt 🙂 Sr. Magnús Gunnarsson leiðir bænagjörð í

Lesa meira

Helgihald á sjómannadaginn í prófastsdæminu 5-6. júní

Ólafsfjaraðarkirkja. Sjómannadagurinn 6. júní hefst svo með skrúðgöngu frá hafnarvoginni að Ólafsfjarðarkirkju þar sem haldin verður hátíðarmessa kl. 11 og sjómenn verða heiðraðir. Sjá dagskrá sjómannadagsins hér. Sjómannadagsmessa í DalvíkurkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 13.30 Hríseyjarkirkja. Sjómannadagsmessa laugardaginn 5. júní kl. 11.11. Sjá dagskrá í Hrísey hér. Sjómannadagsmessa í GlerárkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 11. Ræðumaður dagsins: Steingrímur Helgu Jóhannesson, sjómaður og stjórnandi hlaðvarpsins „Sjóarinn“.Kór Glerárkirkju

Lesa meira

Helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju um samkirkjulega bænaviku

Á hverju ári er samkirkjuleg bænavika í samstarfi alkirkjuráðsins og kaþósku kirkjunnar. Þær hafa verið haldnar í fjörutíu ár á Íslandi. Þessi helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju er inngangur að bænavikunni að þessu sinni. Guðmundur Guðmundsson, formaður undirbúningsnefnda á Akureyri, kynnir efni vikunna og fjallar um bænalíf. Oddur Bjarni Þorkelsson staðarprestur leiðir stundina með lestri og bænagjörð. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organistir, spilar

Lesa meira

Dalvíkurprestakalli – helgihald haustið 2018

Dalvíkursókn 16. sept 11.00 Sunnudagaskólinn í Dalvíkurkirkju hefst með látum og gleði!               20.00 Kvöldguðþjónusta  í Dalvíkurkirkju – 7. okt 11.00 Guðþjónusta í Dalvíkurkirkju 14. okt 13.30 Guðþjónusta í Tjarnarkirkju 4. nóv 20.00 Allra heilagra messa í Dalvíkurkirkju 2. des 20.00 Aðventuhátíð í Dalvíkurkirkju, kveikt á leiðalýsingu. 9. des 20.00 Aðventuhátíð í Vallakirkju 24.

Lesa meira

Helgihald í Dalvíkurprestakalli um bænadag og páska

Urðakirkja 29. mars, skírdagur   Messa kl. 20:30 Dalvíkurkirkja 30. mars, föstudagurinn langi kl. 20:00 Píslarsagan lesin og Litanía Bjarna Þorsteinssonar flutt. Dalvíkurkirkja 1. apríl páskadagur kl. 8:00 Hátíðarmessa. Morgunverður að messu lokinni. Dalbær 2. apríl, annar í páskum. kl.14:00 Hátíðarmessa Möðruvallaklausturskirkja 1. apríl, páskadagur kl. 13:00 Guðsþjónusta Stærra-Árskógskirkja 1. apríl, páskadagur kl.11:00  Guðsþjónusta Hríseyjarkirkja 1. apríl, páskadagur kl. 14:00 Guðsþjónusta

Lesa meira

Dalvíkurprestakall

Helgihald í desember Föstudagur 1. desember – Möðruvellir Aðventuhátíð kl. 20.00 Laugardagur 2. desember – Hrísey Aðventuhátíð kl. 17 – kveikt á leiðalýsingu Sunnudagur 3. desember –  Stærri-Árskógur Aðventuhátíð kl. 17 – kveikt á leiðalýsingu Sunnudagur 3. desember –  Dalvíkurkirkja  Aðventuhátíð kl. 20 – kveikt á leiðalýsingu Föstudagur 8. desember – Tjarnarkirkja Aðventuhátíð kl. 20:00 Föstudagur 15. desember – Bægisárkirkja Aðventuhátíð kl. 20:00 Aðfangadagur jóla 24. desember

Lesa meira

Sunndagaskóli í Dalvíkurkirkju kl. 11 og guðsþjónusta í Urðakirkju kl. 13.30

ÍBÚAR DALVÍKURSÓKNAR ATHUGIÐ! GUÐSÞJÓNUSTA VERÐUR Í URÐAKIRKJU, SUNNUDAGINN 22.OKTÓBER KL.13:30. SR. SIGRÍÐUR MUNDA JÓNSDÓTTIR ÞJÓNAR . SUNNUDAGASKÓLI Í DALVÍKURKIRKJU SAMA DAG KL.11:00 FERMINGARBÖRN OG FORELDRAR ÞEIRRA SÉRSTAKLEGA HVÖTT TIL AÐ MÆTA. FJÖLMENNUM! SÓKNARPRESTUR

Lesa meira
« Eldri færslur