Helgihald í Dalvíkurprestakalli í febrúar 2022

Prestarnir í Dalvíkurprestakallai eruákaflega glöð að geta farið aftur af stað með starfið í kirkjunni. Þau hlakka til að hitta söfnuðina að nýju en minna á grímuskyldu og eins meters regluna samt sem áður!!
Lesa meira