Helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju um samkirkjulega bænaviku

Á hverju ári er samkirkjuleg bænavika í samstarfi alkirkjuráðsins og kaþósku kirkjunnar. Þær hafa verið haldnar í fjörutíu ár á Íslandi. Þessi helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju er inngangur að bænavikunni að þessu sinni. Guðmundur Guðmundsson, formaður undirbúningsnefnda á Akureyri, kynnir efni vikunna og fjallar um bænalíf. Oddur Bjarni Þorkelsson staðarprestur leiðir stundina með lestri og bænagjörð. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organistir, spilar
Lesa meira