Héraðsfundur 2021 – gögn til fulltrúa

Vegna Covid verður héraðsfundur 2020 slegið saman við héraðsfund 2021. Hér á eftir eru gögn fundarins starfsárið 2019 og 2020.

Yfirlitsræða Jóns Ármanns Gíslasonar, prófasts

Prófastur fer hér yfir það helsta sem gerðist á vegum prófastsdæmisins og safnaðanna í héraðinu, auk þess að greina frá helstu breytingum á starfsmannahaldi og því sem brann á kirkjufólki starfsárið 2019 og 2020.

Starfsskýrslur sókna

Skýrslum sókna með helstu fréttum af starfi og framkvæmdum má lesa hér. Flestar skýrlsur skiluðu sér en miða margar við starfsveturna 2019-21. Af þeim má ráða að blómlegt starf er í þjóðkirkjunni á Norðaustulandi.

Aðrar skýrslur

Hér eru skýrslur starfsmanna, nefnda og fulltrúa prófastsdæmisins í sameiginlegu starfi kirkjunnar. 50 ára afmæli Hjálparstarfs kirkjunna 2020 ber að nefna. Þá verður rætt sérstaklega um stöðu Vestamannsvatns þar sem krafa kirkjuyfirvalda er að stjórnin afsali sér staðnum