Category Archives: Lauglandsprestakall

Guðsþjónusta í streymi frá Glerárkirkju 16. jan. kl. 11

Sunnudaginn 16. janúar verður helgihald kirknanna hér á Norðurlandi fyrst og fremst í streymi. Í dag heilsum við frá Glerárkirkju, næsta sunnudag verður samkirkjuleg helgistund sem Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan á Norðurlandi, Hjálpræðisherinn og Aðventistakirkjan leiða saman. Sunnudagana þar á eftir förum við aðeins út fyrir boxið og sendum út nokkuð óhefðbundnar stundir, bíðið spennt 🙂 Sr. Magnús Gunnarsson leiðir bænagjörð í

Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta frá Grundarkirkju 21. nóv. kl. 11

Næstkomandi sunnudag 21. nóvember verður útvarpað guðsþjónustu frá Grundarkirkju kl. 11. Það kemur sér vel þar sem víða hafa verið felldar niður guðsþjónustur vegna samkomutakmarakanna og sóttvarna að hægt sé að njóta guðsþjónustu frá heimabyggð í útvarpinu. Vonandi geta flestir nýtt sér það sem ella hefðu mætt til kirkju og ef til vill náð eyrum annarra. Njótið vel. Það er

Lesa meira

Guðsþjónusta í Möðruvallakirkju fram 31. okt. kl. 11 – Siðbótardagur

Frelsi nú og þá Erum við frjáls að gera það sem við viljum? Hvernig getum við gert öðrum gott og verndað náttúruna til dæmis? Um það snérist siðbótin á sínum tíma. Um það ætlar sr. Guðmundur að ræða í hálfkaþólsku kirkjunni á Möðruvöllum í Eyjafirði sem helguð var heilögum Marteini. Þorvaldur Örn Davíðsson organisti leiðir kórinn sem syngur m.a. sálm

Lesa meira

Guðsþjónusta í Kaupangskirku 10. okt. kl. 13.30 – Davíðssálmar sungnir

Stærsta ljóðasafn Biblíunnar er Davíðsálmar. Þeir hafa verið sungnir í kirkjum alla tíð og það verður gert í Kaupangskirkju 10. okt. kl. 13:30. Kór kirkjunnar syngur valda sálma sem hafa verið samdir út frá þeim undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Sr. Guðmundur flytur hugleiðingar sínar um þessi merku trúarljóð.

Lesa meira

Aðventustund frá Munkaþverárkirkja á þriðja sunnudegi í aðventu

Á þriðji sunnudagur í aðventu 13. des heilsum við ykkur frá Munkaþverárkirkju þar sem sr. Jóhanna Gísladóttir prestur, Þorvaldur Örn Davíðsson organisti og félagar úr kór kirkjunnar halda utan um ljúfa helgistund. Komum okkur vel fyrir, njótum og leyfum okkur að taka á móti góðum orðum og tónum framan úr Eyjafirði.

Lesa meira

Helgistund á sumardaginn fyrsta úr Grundarkirkju í Eyjafjarðarsveit

Helgistund í Grundarkirkju, Eyjafjarðarsveit Prestur: Jóhanna Gísladóttir Organisti: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Forspil: Vorlauf eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Félagar úr kirkjukór Laugalandsprestakalls syngja Dýrðlegt kemur sumar og Ó blessuð vertu sumarsól.   Eyjafarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi stendur fyrir útsendingum í samstarfi við presta og söfnuði á svæðinu á helgistundum næstu helgi- og sunnudaga. Þær verða birtar hér á facebook síðum kirkna og safnaða.

Lesa meira

Helgihald um páska í Laugalandsprestakalli

Helgihald um páska í Lauglandsprestakalli Föstudaginn langa 19. apríl kl. 11 í Munkaþverárkirkju Íhugunarstund við krossinn. Sjö orð Krists á krossinum og passíusálmar. Söngdagskrá og upplestur á föstudaginn langa. Kór Laugalandsprestakalla syngur undir stjórn Daníels Þorsteinssonar m.a. þýðingu sr. Guðmundar á Stabat mater, sem leiðir stundina. Hátíðarmessa á páskadag 21. apríl kl. 11 í Grundarkirkju og kl. 13:30 í Kaupangskirkju

Lesa meira

Guðsþjónusta í Hólakirkju í Eyjafjarðarsveit 24. mars kl. 11

Næstkomandi sunnudag 24. mars kl. 11 verður messað í Hólakirkju í Eyjafjarðarsveit. Kirkjukór Laugalandsprestakalls syngur undir stjórn Daníels Þorsteinssonar. Sr. Guðmundur Guðmundsson fjallar um sambandið milli þessa að vera og gera, og hvíla í trúartrausti. Ungmenni úr fermingarhópnum lesa ritningarlestra. Allir hjartanlegar velkomnir. Kirkjukaffi eftir messu. Hólakirkja er falleg kirkja framarlega í Eyjafjarðarsveit. Í kaþólskum sið var hún tileinkuð Jóhannesi

Lesa meira
« Eldri færslur