Category Archives: Lauglandsprestakall

Helgistund á sumardaginn fyrsta úr Grundarkirkju í Eyjafjarðarsveit

Helgistund í Grundarkirkju, Eyjafjarðarsveit Prestur: Jóhanna Gísladóttir Organisti: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Forspil: Vorlauf eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Félagar úr kirkjukór Laugalandsprestakalls syngja Dýrðlegt kemur sumar og Ó blessuð vertu sumarsól.   Eyjafarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi stendur fyrir útsendingum í samstarfi við presta og söfnuði á svæðinu á helgistundum næstu helgi- og sunnudaga. Þær verða birtar hér á facebook síðum kirkna og safnaða.

Lesa meira

Helgihald um páska í Laugalandsprestakalli

Helgihald um páska í Lauglandsprestakalli Föstudaginn langa 19. apríl kl. 11 í Munkaþverárkirkju Íhugunarstund við krossinn. Sjö orð Krists á krossinum og passíusálmar. Söngdagskrá og upplestur á föstudaginn langa. Kór Laugalandsprestakalla syngur undir stjórn Daníels Þorsteinssonar m.a. þýðingu sr. Guðmundar á Stabat mater, sem leiðir stundina. Hátíðarmessa á páskadag 21. apríl kl. 11 í Grundarkirkju og kl. 13:30 í Kaupangskirkju

Lesa meira

Guðsþjónusta í Hólakirkju í Eyjafjarðarsveit 24. mars kl. 11

Næstkomandi sunnudag 24. mars kl. 11 verður messað í Hólakirkju í Eyjafjarðarsveit. Kirkjukór Laugalandsprestakalls syngur undir stjórn Daníels Þorsteinssonar. Sr. Guðmundur Guðmundsson fjallar um sambandið milli þessa að vera og gera, og hvíla í trúartrausti. Ungmenni úr fermingarhópnum lesa ritningarlestra. Allir hjartanlegar velkomnir. Kirkjukaffi eftir messu. Hólakirkja er falleg kirkja framarlega í Eyjafjarðarsveit. Í kaþólskum sið var hún tileinkuð Jóhannesi

Lesa meira

Æskylýðsmessa í Grundarkirkju sunnudaginn 3. mars kl. 11

Æskulýðsdagurinn er haldinn hátíðlegur í öllum kirkjum landsins nú sunnudaginn 3. mars. Á þessum degi vekjum við athygli á því fjölbreytta og frábæra starfi sem fram fer í kirkjum landsins fyrir fjölskyldur, börn og ungmenni. Við fögnum unga fólkinu okkar og minnum þau á að þau geti haft áhrif til góðs og vaxið til ábyrgðar í umhverfismálum. Við skoðum það

Lesa meira