Category Archives: Akureyrarprestakall

Helgihald um bænadaga og páska í streymi frá Akureyrarkirkju og Glerárkirkju

Það verður streymt frá Akureyrarkirkju og Glerárkirkju nú um páskana, stundirnar verða svo aðgengilegar á vefnum næstu daga á eftir: Skírdagskvöld 1. apríl: Kvöldmessa frá Glerárkirkju kl. 20, altarið afskrýtt. Prestur sr. Sindri Geir Óskarsson. Organisti er Valmar Väljaots, Kór Gerárkirkju syngur. facebook/Glerarkirkja (https://www.facebook.com/glerarkirkja) og á facebook/Þjóðkirkjan á Norðausturlandi Föstudagurinn langi 2. apríl: Vegur krossins og íhugunarstund kl. 14. Lesið

Lesa meira

Helgistund á netinu á allra heilagra messu 1. nóv. frá Akureyrarkirkju

Nethelgistund frá Akureyrarkirkju 1. nóv. 2020 á Allra heilagra messu. Prestur sr. Jón Ragnarsson flytur hugvekju og bæn fyrir látnum ástvinum. Organistar kirkjunnar Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir spila. Kvartet syngur Smávinir fagrir og Ég veit um himins björtu borg. Sönghópurinn: Anna Eyfjörð Eríksdóttir, Lilja Gisladóttir, Magnús Friðriksson og Haraldur Hauksson. Njótið vel.

Lesa meira

Bleik messa í streymi frá Akureyrarkirkju 18. okt. kl. 20

Sunnudaginn 18. október kl. 11.00 verður boðið upp á streymi frá sameiginlegum sunnudagaskóla Akureyrarkirkju og Glerárkirkju. Streymt verður á facebook-síðum kirknanna.Þennan sama dag verður streymt frá Akureyrarkirkju kl. 20.00 í gegnum facebook, Bleikri helgistund í tilefni af bleikum október. Prestar eru sr. Jóhanna Gísladóttir og sr. Sindri Geir Óskarsson. Eyþór Ingi Jónsson og Birkir Blær Óðinsson sjá um tónlistina. Hildur Eir

Lesa meira

Helgistund frá Akureyrarkirkja á pálmasunnudag

Helgistund frá Akureyrarkirkju á pálmasunnudag. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir leikur á orgelið. Sr. Jóhanna Gísladóttir, sóknarprestur í Laugalandsprestakalli, flytur hugvekju og bæn. Og kórfélagar syngja sálminn nr. 861 í Sálmabók kirkjunnar. Sálmur 861 Kom, voldugi andi, og vertu hjá mér, veittu mér frelsið og styrkinn frá þér, fylltu mig kærleik sem Kristur mér gaf. Ó, lauga mig lífsvatni þínu! Viðlag: Kristur

Lesa meira

Helgistund á netinu frá Glerárkirkju og Akureyrarkirkju sunnudaginn 22. mars

Helgistund yfir netið frá Akureyrar- og Glerárkirkju. Kynning af facebook/glerarkirkja: Í þessu óvenjulega ástandi þurfum við sem kirkja að finna nýjar leiðir til að koma saman. Þessa dagana erum við að prufa okkur áfram með streymi, bæði á facebook og instragram, svo verið endilega með þegar við fótum okkur áfram í þessu 😇 Þetta er tilraun til að vera með sameiginlega

Lesa meira
« Eldri færslur