Námskeið á næstunni
Á næstunni verða eftirfarandi námskeið í prófastsdæminu:
Barnastarfsnámskeið verður í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 11. september kl. 17-21
Dagskrá: (Nánari kynning á námskeiðinu á næstu dögum)
Kl.17.00 -18.00
Kynning á barnaefni vetrarins.
18:00 – 21.00
Kynningarstarf og söngur í sunnudagaskólanum
Kvöldmatur og umræður