Fræðsla
Fræðsla og þjálfun starfsfólks er eitt af verkefnum prófastsdæmisins. Héraðsprestur hefur umsjón með fræðslunni sem er á vegum prófastsdæmisins en jafnframt reynir hann að auka og styðja fræðslu á vegum safnaðanna.
Fræðslan er þríþætt:
- Almennt námskeiðahald á vegum prófastsdæmisins og safnaða
- Starfsmannaþjálfun
- Fræðsla á netinu, myndbönd, færðsluefni og leiðsögn
- Helgihald
- Biblíuskóli
- Kirkja og samfélag
Undir fræðslu eru síðurnar Námskeið á næstunni, Fræðslukvöld í Glerárkirkju, Fræðsluerindi á vegum safnaða og svo safn af eldri fræðsluerindinum og ábendingum um erindi sem hægt er að fá í söfnuðina.