Category Archives: Umræða

Prestastefna með minna sniði

Vegna Covid var ákveðið að prestastefna færi fram með öðrum hætti að þessu sinni. Haldinn var upphafsfundur á TEAMS og svo boðaði biskup Íslands til funda með prestum í hverju prófastsdæmi. Næstkomandi föstudag 17. sept. verður stefna presta í Eyjafjaraðr- og Þingeyjarprófastsdæmi frá kl. 9-14 í Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Meginumræðuefnið er endurnýjun helgisiðarbókarinnar.

Lesa meira

Yfirlitsskýrsla prófasts á héraðsfundi 2021

Margt hefur drifið á daga okkar allra frá síðasta héraðsfundi, eins og gefur að skilja. “Skrýtnir tímar”, “fordæmalausir tímar” heyrum við sagt líklega oft á dag nú um stundir Við höfum lifað um margt undarlega tíma upp á síðkastið í öllu þessu “kófi” eins og það hefur verið nefnt. Kórónuveiran hefur gjörbreytt tilveru fólks um heim allan, eins og öllum

Lesa meira

Gengið í föstu – Erindi sr. Þorgríms Daníelssonar

Leiðbeiningar um föstuhald sem lífsleikni og andleg þjálfun. Meinlætalíf eða gott og heilbrigt líferni. Fyrirlesari: Þorgrímur Daníelssons, sóknarprestur á Grenjaðarstað. Erindin upphaflega flutt í febrúar 2016. 1. hluti: Inngangur, um föstu og grundvallaratriði hennar Í upphafi talaði Þorgrímur um áhyggjur sínar af efnishyggju nútímans og bresti í siðferðilegu lífi. Þá snéri hann sér að föstunni. Hann sagði að kennslu hefði

Lesa meira

Undirbúningstími fyrir föstu og betra líf

Í Kastljósþættinum í gærkvöldi, þriðjudaginn 2. febrúar, ræddi Sigríður Hagalín Björnsdóttir við Elvu Rakel Jónsdóttur, sviðstjóri hjá umhverfisstofnun um málefni loftslags og græns samfélags, um það sem við höfum þurft að neita okkur um vegna sóttvarna undanfarið ár. Hún spurði hvaða áhrif sóttvarnir vegna Covid hefur haft á jörðina sem við búum á. (Slóð á þáttinn). Það hefur leitt til

Lesa meira

Málþing guðfræðistofnunnar 2020: Hvað er í deiglunni? aðgengilegt á vefnum

Árlega heldur guðfræðistofnun málþing um þær rannsóknir sem kennarar guðfræðideildarinnar eru að vinna að. Að þessu sinni eru í deiglunni loftslagsmál, trúfrelsi, hin lævísa og lipra synd og að lokum Saltarinn sjálfur (Davíðssálmar). Solveig Anna Bóasdóttir, prófessor í siðfræði: Siðferðileg gildi og hugsjónir í yfirlýsingu Faith for Nature heimsráðstefnunnar í Skálholti 5.-8. október 2020 (0:29 mín). Hjalti Hugason, prófessor í

Lesa meira

Samræður um framtíðarsýn kirkjunnar komnar á netið, fyrsti og annar fundur

Fram að kirkjuþing 2020 í mars verða umræðufundir með innleggjum um framtíðarsýn kirkjunnar. Það eru miklar breytingar framundan í átt til sjálfstæðis þjóðkirkjunnar. Það er svo sem ekki ný umræða. Á 19. öld voru mótaðar reglur í kristniboðsstarfi þar sem stefnt var að sjálfstæði kirknanna utan Evrópu, kallað þrjú-sjálf (Three selfs) reglan eða þrefalt sjálfstæði, stjórnunarlegt-, boðandi- og fjárhagslegt sjálfstæði.

Lesa meira

Prédikunarhópur í Sunnuhlíð 12, 15. jannúar kl. 9:15

Boðið verður upp á prédikunarhóp fyrir presta og áhugasama sem vilja takast á við prédikunartexta sunnudagana framundan. Hópurinn hittist annan hvern miðvikudag kl. 9:15 til 10:45 í Sunnuhlíð 12, á skrifstofu prófastsdæmisins. Teknir verða fyrir guðspjalltexti næstu tvo sunnudag, aðaláhersla á texta næsta sunndags. Næsti fundur verður miðvikudaginn 15. janúar. Guðspjall 19. janúar – 2. sunnudagur eftir þrettándann: Jóh 2.1-11

Lesa meira

Um hjálparstarf kirkjunna á 50 ára afmæli

Þann 9. janúar 2020 fagnar Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára afmæli sem hjálparstofnun en á prestastefnu sumarið 1969 hvöttu prestar landsins kirkjuna til að koma á legg hjálparstofnun er sinnti hjálparstarfi og líknarmálum á vegum hennar. Þeir ákváðu jafnframt að leggja 1% af launum sínum til hjálparstarfsins. Á fundi kirkjuráðs 9. janúar 1970 var formlega ákveðið að stofna Hjálparstofnun kirkjunnar. Séra

Lesa meira

Samband ríkis og kirkju í sögulegu ljósi

Lögfræðitorg með Dr. Jürgen Jamin, nýr prestur kaþólsku kirkjunnar á Akureyri flytur erindi um efnið á lögfræðitorgi í Háskólanum á Akureyri  í stofu M101 á morgun þriðjudag 15. janúar kl. 12-13. Er vakin athygli á þessu erindi sem skiptir kirkjurnar máli. Í kynningu segir: Í vestrænum ríkjum nútímans virðist oft vera gengið út frá því sem vísu að ríki og

Lesa meira

Er trúfrelsinu ógnað? – Erindi sr. Svavars A. Jónssonar á prestafundi í sept. 2018

Alberico Gentili var 16. aldar ítalskur lögfræðingur. Hann tilheyrði hreyfingu mótmælenda sem sætti grimmilegum ofsóknum í rammkaþólsku landi. Gentili neyddist því til að flýja heimaland sitt eins og mörg önnur trúsystkini hans. Hann flæmdist upp eftir Evrópu og endaði í Oxford á Englandi þar sem hann varð háskólaprófessor í lögum. Alberico Gentili er þekkt nafn í lögfræði. Hann átti stóran

Lesa meira
« Eldri færslur