Blog

Kristniboðssamkoma með Andrew Hart um fjölmiðlatrúboð í Pakistan 25. febrúar kl. 16

Andrew Hart stofnandi og framkvæmdastjóri Pak7 fjölmiðlakristniboðsins verður aðalgestur kristniboðsviku í Reykjavík. Áður en vikan hefst mun hann koma norður á Akureyri og taka þátt í samveru í húsi KFUM og K í Sunnuhlíð 12, laugardaginn 25. febrúar kl. 16. Inngangur að suðanverðu á 2. hæð.  Þar mun hann segja frá starfi Pak7, hafa hugleiðingu…

Kristniboðsdagurinn 13. nóv. 2022

Á kristniboðsdaginn á Akureyri sunnudaginn 13. nóv. 2022 mun Beyene Gailassie kom til Akureyrar á vegum SÍK. Hann verður við guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11 og á kristniboðssamkomu kl. 16 í safnaðarheimili Glerárkirkju. Hann er fæddur og alinn upp í Konsó þar sem íslenskir kristniboðar komu upp kristniboðsstöð og störfuðu í áratugi. Hann mun segja frá…

Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2021 – febrúar 2022.

1 2 Aðalfundur 2. október 2021, sama fólk hélt áfram í stjórn: mynd frá vinstri: Vigdís Pálsdóttir, Salóme Huld Garðarsdóttir, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri, Gunnar Sigurðsson, Hörður Jóhannesson og Benedikt Vilhjálmsson. 3 EþíópíaStærsta verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í þróunarsamvinnu er með sárafátæku fólki Í Sómalí-fylki í Austur-Eþíópíu í héraðinu Kebri Beyah. Markmiðið er að bæta aðgengi að…

Kristniboðssamkoma í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. mars kl. 14

Kristniboðssamkomu verður í Sunnuhlíð, félagsheimili KFUM og KFUK, sunnudaginn 27. mars kl. 14. Helgar Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði og kennari, og dætur hennar koma í heimsókn. Helga Vilborg flytur glóðvolgar fréttir af kristniboðsakrinum úti og hér heima og Margrét Helga Kristjánsdóttir hefur hugleiðingu. Aldrei að vita nema þær mæðgur muni einnig bresta í söng 🙂 Boðið verður…

Hleð inn…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Guðmundur Guðmundsson
Um vefstjóra eything.com

Sæl, ég er guðfræðingur og héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi síðan 1996. Þá hef ég stundað framhaldsnám við guðfræði- og trúarbragðadeild Uppsalaháskóla. Áhugasvið mitt er guðfræði, heimspeki og listir.

Gerstu áskrifandi að bloggi prófastsdæmisins.

Fáðu sendar færslur beint í þitt inbox.