Blog

Yfirlitsskýrsla prófasts á héraðsfundi 2021

Margt hefur drifið á daga okkar allra frá síðasta héraðsfundi, eins og gefur að skilja. “Skrýtnir tímar”, “fordæmalausir tímar” heyrum við sagt líklega oft á dag nú um stundir Við höfum lifað um margt undarlega tíma upp á síðkastið í öllu þessu “kófi” eins og það hefur verið nefnt. Kórónuveiran hefur gjörbreytt tilveru fólks um

Myndir frá stund við minnisvarða um týnda sjómenn

Á sjómannadaginn 6. júní var eftir fermingar- og sjómannaguðsþjónustu í Glerárkirkju lagður blómsveigur að minnisvarðanum um týnda og drukknaða sjómenn. Nú hefur merkið trú, von og kærleikur verið lagfært. Það var Hamar á Akureyri sem tók að sér að smíða nýtt merki og gerði það listavel.

Ræða á Sjómannadegi – Í stormi

Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, flutti þessa ræðu á sjómannadegi fyrir nokkrum árum. Birt hér á sjómannadegi. Upphafsbæn er sjóferðarbæn sem Jón Oddgeir Guðmundsson hefur komið á framfæri við marga sjómenn saminn af Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Jón Oddgeir var heiðraður á héraðsfundi 2021 fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu kirkju og kristni m.a. útgáfu á bílabæn

Hleð inn…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Guðmundur Guðmundsson
Um vefstjóra eything.com

Sæl, ég er guðfræðingur og héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi síðan 1996. Þá hef ég stundað framhaldsnám við guðfræði- og trúarbragðadeild Uppsalaháskóla. Áhugasvið mitt er guðfræði, heimspeki og listir.

Gerstu áskrifandi að bloggi prófastsdæmisins.

Fáðu sendar færslur beint í þitt inbox.