Blog

Uppskeruhátíð í Grundarkirkju 17. okt. – Blessun Guðs og þakklæti

Guðsþjónustan var tekin upp svo fleir gætu notið. Hlusta á guðsþjónustuna: Ræða (á mínút 18:50) Í upphafi vil ég leiða okkur í bæn. Það er forn keltnesk bæn sem talaði sterkt til mín í seinni tíð þegar umhverfismál hafa orðið okkur æ mikilvægari. Um leið tengir bænin okkur við Guð, ég vil segja á heilbrigðan

Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup segir frá ferð sinni til Pokot í Kenía 14. okt. í Glerárkirkju kl. 20

Á KRISTNIBOÐSSLÓÐUM Solveig Lára segir frá ferð sinni til Pokot í Kenía Fimmtudagskvöldið 14. október mun Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup segja frá, í máli og myndum, ferð til vestur Keníu.Þar kynnti hún, ásamt hópi Íslendinga, sér starf Sambands Íslenskra kristniboðsfélaga, sem hafa sinnt þar hjálparstarfi og kristniboði síðan 1978. Þarna hefur farið fram mjög merkilegt

Guðsþjónusta í Kaupangskirku 10. okt. kl. 13.30 – Davíðssálmar sungnir

Stærsta ljóðasafn Biblíunnar er Davíðsálmar. Þeir hafa verið sungnir í kirkjum alla tíð og það verður gert í Kaupangskirkju 10. okt. kl. 13:30. Kór kirkjunnar syngur valda sálma sem hafa verið samdir út frá þeim undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Sr. Guðmundur flytur hugleiðingar sínar um þessi merku trúarljóð.

Viðtal við sr. Guðmund héraðsprest um þættina Sálmar og bænalíf

Tekið af vef kirkjan.is: Margt er unnið í kirkjulegum fræðslumálum vítt og breitt um landið. Kirkjunnar fólki er ljóst að góð fræðsla er ein af meginstoðum í kirkjulegu starfi. Oft er fræðsluefnið unnið af starfsfólki kirkjunnar á heimavettangi af því að það er fullt af kappi og brennur af áhuga fyrir málinu. Héraðspresturinn í Eyjafjarðar-

Hleð inn…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Guðmundur Guðmundsson
Um vefstjóra eything.com

Sæl, ég er guðfræðingur og héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi síðan 1996. Þá hef ég stundað framhaldsnám við guðfræði- og trúarbragðadeild Uppsalaháskóla. Áhugasvið mitt er guðfræði, heimspeki og listir.

Gerstu áskrifandi að bloggi prófastsdæmisins.

Fáðu sendar færslur beint í þitt inbox.