Author Archives: Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur

Kristniboðssamkoma með Andrew Hart um fjölmiðlatrúboð í Pakistan 25. febrúar kl. 16

Andrew Hart stofnandi og framkvæmdastjóri Pak7 fjölmiðlakristniboðsins verður aðalgestur kristniboðsviku í Reykjavík. Áður en vikan hefst mun hann koma norður á Akureyri og taka þátt í samveru í húsi KFUM og K í Sunnuhlíð 12, laugardaginn 25. febrúar kl. 16. Inngangur að suðanverðu á 2. hæð.  Þar mun hann segja frá starfi Pak7, hafa hugleiðingu og svara spurningum.  Pak7 var

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 13. nóv. 2022

Á kristniboðsdaginn á Akureyri sunnudaginn 13. nóv. 2022 mun Beyene Gailassie kom til Akureyrar á vegum SÍK. Hann verður við guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11 og á kristniboðssamkomu kl. 16 í safnaðarheimili Glerárkirkju. Hann er fæddur og alinn upp í Konsó þar sem íslenskir kristniboðar komu upp kristniboðsstöð og störfuðu í áratugi. Hann mun segja frá starfinu þar og vera með hugvekju. Hann

Lesa meira

Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2021 – febrúar 2022.

1 2 Aðalfundur 2. október 2021, sama fólk hélt áfram í stjórn: mynd frá vinstri: Vigdís Pálsdóttir, Salóme Huld Garðarsdóttir, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri, Gunnar Sigurðsson, Hörður Jóhannesson og Benedikt Vilhjálmsson. 3 EþíópíaStærsta verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í þróunarsamvinnu er með sárafátæku fólki Í Sómalí-fylki í Austur-Eþíópíu í héraðinu Kebri Beyah. Markmiðið er að bæta aðgengi að drykkjarhæfu vatni og hreinlætisaðstöðu, að

Lesa meira

Kristniboðssamkoma í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. mars kl. 14

Kristniboðssamkomu verður í Sunnuhlíð, félagsheimili KFUM og KFUK, sunnudaginn 27. mars kl. 14. Helgar Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði og kennari, og dætur hennar koma í heimsókn. Helga Vilborg flytur glóðvolgar fréttir af kristniboðsakrinum úti og hér heima og Margrét Helga Kristjánsdóttir hefur hugleiðingu. Aldrei að vita nema þær mæðgur muni einnig bresta í söng 🙂 Boðið verður upp á síðdegiskaffi. Tekin verða

Lesa meira

Bænanámskeið í Glerárkirkju hefst 24. mars kl. 20

Um bænabók Jesú – Davíðssálma – og sálma kirkjunnar. Námskeiðið byggir á erindum Guðmundar Guðmundssonar Sálmar og bænalíf sem eru aðgengilegir á netinu. Samverurnar fjórar hefjast með innleggi og tónlistardæmum en höfuðáhersla verður á umræður um efnið. Túlkaðar eru þær tilfinningar sem hrærast í bænalífinu með dæmum úr Davíðssálmum, kennslu Drottins og sálmum kirkjunnar, eins og gleði, ótti, angur og

Lesa meira

Helgihald í Glerárkirkju 6. febrúar kl. 11

Nú á sunnudaginn 6. febrúar verður guðsþjónusta í Glerárkirkju en vegna sóttkvíarvesens verður ekki sunnudagaskóli strax. Við auglýsum það vel þegar sunnudagaskólinn fer af stað en bjóðum ykkur velkomin til þessarar fyrstu guðsþjónustu ársins hér í kirkjunni. Sr. Guðmundur og sr. Sindri leiða stundina saman og eiga samtalsprédikun um guðspjallatextann. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Lesa meira

Samkirkjuleg samkoma á vefnum frá Glerárkirkju 23. jan. kl. 11

Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 18.-25. janúar var haldin netleiðis 2022. Samkoma bænavikunnar frá Akureyri birtist hér 23. jan. kl. 11 send út frá Glerárkikju þar sem fulltrúar safnaðanna á Akureyri sem tóku þátt. Efnið var undirbúið að þessu sinni í Mið-Austusrlöndum og byggði á jólaguðspjalli þrettándans um komu vitringanna. Fulltrúar frá hjálpræðihernum sungu, þau Rannvá Olsen og Sigurður

Lesa meira
« Eldri færslur