Author Archives: Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur

Útiguðsþjónusta í reitnum Halldórsstaðarskógi í Bárðardal sunnudaginn 11. júlí kl. 13

Haldin verður útiguðsþjónusta í Halldórsstaðarskógi sunnudaginn 11. júlí kl. 13. Almennur safnaðarsöngur og Guðs orð. Forsöngvari Dagný Pétursdóttir, organisti. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, mun þjóna og fjalla um keltneska kristni og Guðs græna náttúruna í skógalundinum.

Lesa meira

Yfirlitsskýrsla prófasts á héraðsfundi 2021

Margt hefur drifið á daga okkar allra frá síðasta héraðsfundi, eins og gefur að skilja. “Skrýtnir tímar”, “fordæmalausir tímar” heyrum við sagt líklega oft á dag nú um stundir Við höfum lifað um margt undarlega tíma upp á síðkastið í öllu þessu “kófi” eins og það hefur verið nefnt. Kórónuveiran hefur gjörbreytt tilveru fólks um heim allan, eins og öllum

Lesa meira

Ræða á Sjómannadegi – Í stormi

Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, flutti þessa ræðu á sjómannadegi fyrir nokkrum árum. Birt hér á sjómannadegi. Upphafsbæn er sjóferðarbæn sem Jón Oddgeir Guðmundsson hefur komið á framfæri við marga sjómenn saminn af Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Jón Oddgeir var heiðraður á héraðsfundi 2021 fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu kirkju og kristni m.a. útgáfu á bílabæn og sjóferðarbæn, sem víða má

Lesa meira

Starf Samhyggðar vor og sumar 2021

Kynningarfundur í beinu streymi frá Glerárkirkju frá því í maí 2021. Samhyggð kynnir zoom makamissishópinn sem fer af stað í júní, eins barnsmissishópinn sem fer af stað í júní og makamissishópinn sem fer af stað í júlí. Stutt spjall um sorg og sorgarviðbrögð í upphafi fundar.Hægt er að skrá sig í hópana með því að senda tölvupóst á sindrigeir@gmail.com Horfa

Lesa meira

Helgihald á sjómannadaginn í prófastsdæminu 5-6. júní

Ólafsfjaraðarkirkja. Sjómannadagurinn 6. júní hefst svo með skrúðgöngu frá hafnarvoginni að Ólafsfjarðarkirkju þar sem haldin verður hátíðarmessa kl. 11 og sjómenn verða heiðraðir. Sjá dagskrá sjómannadagsins hér. Sjómannadagsmessa í DalvíkurkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 13.30 Hríseyjarkirkja. Sjómannadagsmessa laugardaginn 5. júní kl. 11.11. Sjá dagskrá í Hrísey hér. Sjómannadagsmessa í GlerárkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 11. Ræðumaður dagsins: Steingrímur Helgu Jóhannesson, sjómaður og stjórnandi hlaðvarpsins „Sjóarinn“.Kór Glerárkirkju

Lesa meira

Akureyringurinn Jón Oddgeir Guðmundsson heiðraður

Á héraðssfundi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis síðastliðinn laugardag 29. maí, var Akureyringurinn Jón Oddgeir Guðmundsson heiðraður fyrir langt og mikið starf í þágu Þjóðkirkjunnar, með sérstakri kveðju og blómvendi frá biskupi Íslands. Jón Oddgeir er fæddur árið 1949 og var virkur í starfi KFUM og Þjóðkirkjunnar frá unga aldri. Má segja að han hafi helgað kristni og kirkju líf sitt með

Lesa meira

Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2020 – febrúar 2021

Hér fylgir kynning á Hjálparstarfi kirkjunnar starfsveturinn 2020-2021. Það var 50 ára afmæli starfsins 2020 sem kemur fram í kynningunni. 1 Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2020 – febrúar 2021. 2 Aðalfundur 26. september 2020, sama fólk hélt áfram í stjórn: mynd frá vinstri: Salóme Huld Garðarsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Benedikt Vilhjálmsson, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri, Vigdís Pálsdóttir og

Lesa meira
« Eldri færslur