Author Archives: Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur

Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2021 – febrúar 2022.

1 2 Aðalfundur 2. október 2021, sama fólk hélt áfram í stjórn: mynd frá vinstri: Vigdís Pálsdóttir, Salóme Huld Garðarsdóttir, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri, Gunnar Sigurðsson, Hörður Jóhannesson og Benedikt Vilhjálmsson. 3 EþíópíaStærsta verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í þróunarsamvinnu er með sárafátæku fólki Í Sómalí-fylki í Austur-Eþíópíu í héraðinu Kebri Beyah. Markmiðið er að bæta aðgengi að drykkjarhæfu vatni og hreinlætisaðstöðu, að

Lesa meira

Kristniboðssamkoma í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. mars kl. 14

Kristniboðssamkomu verður í Sunnuhlíð, félagsheimili KFUM og KFUK, sunnudaginn 27. mars kl. 14. Helgar Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði og kennari, og dætur hennar koma í heimsókn. Helga Vilborg flytur glóðvolgar fréttir af kristniboðsakrinum úti og hér heima og Margrét Helga Kristjánsdóttir hefur hugleiðingu. Aldrei að vita nema þær mæðgur muni einnig bresta í söng 🙂 Boðið verður upp á síðdegiskaffi. Tekin verða

Lesa meira

Bænanámskeið í Glerárkirkju hefst 24. mars kl. 20

Um bænabók Jesú – Davíðssálma – og sálma kirkjunnar. Námskeiðið byggir á erindum Guðmundar Guðmundssonar Sálmar og bænalíf sem eru aðgengilegir á netinu. Samverurnar fjórar hefjast með innleggi og tónlistardæmum en höfuðáhersla verður á umræður um efnið. Túlkaðar eru þær tilfinningar sem hrærast í bænalífinu með dæmum úr Davíðssálmum, kennslu Drottins og sálmum kirkjunnar, eins og gleði, ótti, angur og

Lesa meira

Helgihald í Glerárkirkju 6. febrúar kl. 11

Nú á sunnudaginn 6. febrúar verður guðsþjónusta í Glerárkirkju en vegna sóttkvíarvesens verður ekki sunnudagaskóli strax. Við auglýsum það vel þegar sunnudagaskólinn fer af stað en bjóðum ykkur velkomin til þessarar fyrstu guðsþjónustu ársins hér í kirkjunni. Sr. Guðmundur og sr. Sindri leiða stundina saman og eiga samtalsprédikun um guðspjallatextann. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Lesa meira

Samkirkjuleg samkoma á vefnum frá Glerárkirkju 23. jan. kl. 11

Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 18.-25. janúar var haldin netleiðis 2022. Samkoma bænavikunnar frá Akureyri birtist hér 23. jan. kl. 11 send út frá Glerárkikju þar sem fulltrúar safnaðanna á Akureyri sem tóku þátt. Efnið var undirbúið að þessu sinni í Mið-Austusrlöndum og byggði á jólaguðspjalli þrettándans um komu vitringanna. Fulltrúar frá hjálpræðihernum sungu, þau Rannvá Olsen og Sigurður

Lesa meira

Átta daga bænir – Dagur 4

ÁTTA DAGA BÆNIR – DAGUR 4 „Þú Betlehem … ekki ert þú síst“ (Matt 2.6)Þó við séum smá og þjáð skortir okkur ekkert LESTRAR Mík 5.1-4a,6-7  Frá þér læt ég þann koma er drottna skal í Ísrael En þú, Betlehem í Efrata,ein minnsta ættborgin í Júda,frá þér læt ég þann komaer drottna skal í Ísrael.Ævafornt er ætterni hans,frá ómunatíð. Því verður

Lesa meira

Átta daga bænir – Dagur 3

„Þegar Heródes heyrði þetta, varð hann skelkaður og öll Jerúsalem með honum“ (Matt 2.3) Nærvera Krists breytir heiminum LESTRAR Neh 4.12-17 Við unnum verkið … frá því roðaði að morgni og þar til stjörnurnar birtust Sérhver sem vann að viðgerð múrsins var gyrtur sverði um lendar sér og vann þannig. Ég hafði lúðurþeytarann við hlið mér þegar ég ávarpaði aðalsmennina, embættismennina

Lesa meira
« Eldri færslur