Author Archives: Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur

Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju fim. 28. okt. kl. 20 um fátækt og velferð

Yfirskrift erindisins: Fátækt og húmorsleysiÍ erindi sínu fjallar dr. Bjarni um þekktar skilgreiningar á fátækt frá fyrri öldum til okkar tíma og rökstyður þá staðhæfingu að í raun stafi fátækt í nútímanum af skorti á húmor. Að kaffiveitingum loknum mun Bjarni sitja í pallborði ásamt Önnu Marit Níelsdóttur, forstöðukonu á Velferðarsviði Akureyrarbæjar og Eydísi Ösp Eyþórsdóttur, frá Velferðarsviði Eyjafjarðarsvæðis, þar

Lesa meira

Uppskeruhátíð í Grundarkirkju 17. okt. – Blessun Guðs og þakklæti

Guðsþjónustan var tekin upp svo fleir gætu notið. Hlusta á guðsþjónustuna: Ræða (á mínút 18:50) Í upphafi vil ég leiða okkur í bæn. Það er forn keltnesk bæn sem talaði sterkt til mín í seinni tíð þegar umhverfismál hafa orðið okkur æ mikilvægari. Um leið tengir bænin okkur við Guð, ég vil segja á heilbrigðan hátt og við náttúruna og

Lesa meira

Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup segir frá ferð sinni til Pokot í Kenía 14. okt. í Glerárkirkju kl. 20

Á KRISTNIBOÐSSLÓÐUM Solveig Lára segir frá ferð sinni til Pokot í Kenía Fimmtudagskvöldið 14. október mun Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup segja frá, í máli og myndum, ferð til vestur Keníu.Þar kynnti hún, ásamt hópi Íslendinga, sér starf Sambands Íslenskra kristniboðsfélaga, sem hafa sinnt þar hjálparstarfi og kristniboði síðan 1978. Þarna hefur farið fram mjög merkilegt starf sem áhugavert er að

Lesa meira

Guðsþjónusta í Kaupangskirku 10. okt. kl. 13.30 – Davíðssálmar sungnir

Stærsta ljóðasafn Biblíunnar er Davíðsálmar. Þeir hafa verið sungnir í kirkjum alla tíð og það verður gert í Kaupangskirkju 10. okt. kl. 13:30. Kór kirkjunnar syngur valda sálma sem hafa verið samdir út frá þeim undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Sr. Guðmundur flytur hugleiðingar sínar um þessi merku trúarljóð.

Lesa meira

Viðtal við sr. Guðmund héraðsprest um þættina Sálmar og bænalíf

Tekið af vef kirkjan.is: Margt er unnið í kirkjulegum fræðslumálum vítt og breitt um landið. Kirkjunnar fólki er ljóst að góð fræðsla er ein af meginstoðum í kirkjulegu starfi. Oft er fræðsluefnið unnið af starfsfólki kirkjunnar á heimavettangi af því að það er fullt af kappi og brennur af áhuga fyrir málinu. Héraðspresturinn í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi hefur unnið fræðsluþætti

Lesa meira

Nýtt barnaefni frumsýnt

Það eru spennandi tímamót þegar nýtt íslenskt barnaefni er frumsýnt í sjónvarpi. Íslenskir höfundar og íslenskir leikendur – úr íslenskum veruleika.  Nokkuð langt er um liðið frá því að íslenskt kvikmyndað barnaefni var kynnt til sögunnar eða árið 2010, Daginn í dag, með þeim Klemma og Hafdísi. Skálholtsútgáfan stóð að útgáfu þess. Það efni náði gríðarlegum vinsældum og miklu áhorfi. Eins

Lesa meira

Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir sett inn í embætti við messu í Húsavíkurkirkju 19. sept. kl. 14

Messa sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00. Séra Jón Ármann Gíslason prófastur setur séra Sólveigu Höllu í embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli. Kirkjukórinn syngur við undirleik Attila Szebik organista. Kirkjukaffi í Bjarnahúsi að messu lokinni, sem Kvenfélagskonur sjá um. Verið hjartanlega velkomin !

Lesa meira

Hugvekja í tilefni af degi íslenskrar náttúru

Hugvekja í ljóði, samin daginn eftir loftslagsráðstefnuna í París 2015 af Guðmundi Guðmundssyni. Kveikjan var listaverk Ólafs Elíassonar og Minik Rosing sem höfðu látið flytja hafís frá Grænlandi á torg í París og raðað tólf ísklumpum upp eins og klukku til að vekja til umhugsunar. Hátturinn er sá sama og Hafísinn eftir Matthías Jochumsson sem er vísað til: Hafís í

Lesa meira
« Eldri færslur