Prestaköll og sóknir

Í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi eru tólf prestaköll. Hér fyrir neðan eru tengingar við vefsíður sókna þar sem það á við en á hægri spássíu er að finna frekar upplýsingar um sóknirnar, kirkjurnar og safnaðarstarfið.