Prestaköll og sóknir
Í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi eru tólf prestaköll. Hér fyrir neðan eru tengingar við vefsíður sókna þar sem það á við en á hægri spássíu er að finna frekar upplýsingar um sóknirnar, kirkjurnar og safnaðarstarfið.
- Siglufjarðarprestakall: Siglufjarðarsókn
- Ólafsfjarðarprestakall: Ólafsfjarðarsókn
- Dalvíkurprestakall: Miðgarðasókn, Tjarnarsókn, Upsasókn, Urðasókn, Vallasókn
- Hríseyjarprestakall: Hríseyjarsókn, Stærra-Árskógssókn
- Möðruvallaklaustursprestakall: Möðruvallasókn
- Glerárprestakall: Lögmannshlíðarsókn
- Akureyrarprestakall: Akureyrarsókn
- Laugalandsprestakall: Grundarsókn, Kaupangssókn, Munkaþverársókn, Möðruvallasókn, Saurbæjarsókn, Hólasókn
- Laufásprestakall:
- Grenjaðarstaðarprestakall:
- Skútustaðaprestakall:
- Húsavíkurprestakall:
- Skinnastaðarprestakall:
- Þórshafnarprestakall: