Bænanámskeið í Glerárkirkju hefst 24. mars kl. 20

Um bænabók Jesú – Davíðssálma – og sálma kirkjunnar. Námskeiðið byggir á erindum Guðmundar Guðmundssonar Sálmar og bænalíf sem eru aðgengilegir á netinu. Samverurnar fjórar hefjast með innleggi og tónlistardæmum en höfuðáhersla verður á umræður um efnið. Túlkaðar eru þær tilfinningar sem hrærast í bænalífinu með dæmum úr Davíðssálmum, kennslu Drottins og sálmum kirkjunnar, eins og gleði, ótti, angur og
Lesa meira