Eftirfylgdin við Krist – 9. þáttur: Fasta, bæn og ölmusur, og faðir vor

Þáttur 9 – Fjallræðan og tilbeiðsla: Fasta, bæn og ölmusa gyðinga og bæna Drottins
Í 9. þætti er 6. kafli guðspjallsins lesinn. Þar talar Jesús um að biðja til föðurins himneska sem sér í leynum. Hann gagnrýnir föstu, bæn og ölmusu sem er iðkuð fyrir mönnum en ekki Guði. Jesús kennir lærisveinum sínum að biðja með orðum Faðir vorsins sem er um leið markmið Guðs ríkis.

Hlusta á þáttinn: