Tag Archives: Auglýsingar

Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir sett inn í embætti við messu í Húsavíkurkirkju 19. sept. kl. 14

Messa sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00. Séra Jón Ármann Gíslason prófastur setur séra Sólveigu Höllu í embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli. Kirkjukórinn syngur við undirleik Attila Szebik organista. Kirkjukaffi í Bjarnahúsi að messu lokinni, sem Kvenfélagskonur sjá um. Verið hjartanlega velkomin !

Lesa meira

Hugvekja í tilefni af degi íslenskrar náttúru

Hugvekja í ljóði, samin daginn eftir loftslagsráðstefnuna í París 2015 af Guðmundi Guðmundssyni. Kveikjan var listaverk Ólafs Elíassonar og Minik Rosing sem höfðu látið flytja hafís frá Grænlandi á torg í París og raðað tólf ísklumpum upp eins og klukku til að vekja til umhugsunar. Hátturinn er sá sama og Hafísinn eftir Matthías Jochumsson sem er vísað til: Hafís í

Lesa meira

Prestastefna með minna sniði

Vegna Covid var ákveðið að prestastefna færi fram með öðrum hætti að þessu sinni. Haldinn var upphafsfundur á TEAMS og svo boðaði biskup Íslands til funda með prestum í hverju prófastsdæmi. Næstkomandi föstudag 17. sept. verður stefna presta í Eyjafjaraðr- og Þingeyjarprófastsdæmi frá kl. 9-14 í Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Meginumræðuefnið er endurnýjun helgisiðarbókarinnar.

Lesa meira

Starfið í Glerárkirkju í sepember

5. september kl.11:00Fjölskylduguðsþjónusta og fermingarstarf vetrarins kynnt fyrir tilvonandi fermingarhópi. 12. september kl.11:00Sunnudagaskóli í safnaðarheimiliGuðsþjónusta með kór Glerárkirkju. 15. september kl.12:00Miðvikudags helgistund í kirkjunni. 19. september kl.11:00 – PlokkmessaSunnudagaskóli í safnaðarheimili – tökum svo þátt í plokki.Stutt helgistund í kirkjunni með kór GlerárkirkjuFörum um hverfið og tökum til fyrir haustið. 22. september kl.12:00Miðvikudagshelgistund í kirkjunni. 26. septemberKl.11:00 – Sunnudagaskóli í

Lesa meira

Draumar – Spegill sálarinnar – Námskeið um drauma í Glerárkirkju 16. sept. kl. 20

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir, sem starfaði um árabil í Glerárkirkjuokkar, er á ferð um prófastsdæmið með spennandi námskeið um drauma og túlkun þeirra þar sem hún opnar fyrir okkur þetta magnaða fyrirbæri sem draumar eru og hvað þeir geta sagt okkur. Ókeypis er á námskeiðið, heitt á könnunni og með því í safnaðarheimili Glerárkirkju. Sjá viðburð á facebook

Lesa meira

Barnakór Akureyrarkirkju

Barnakórarnir frábæru hefja æfingar fimmtudaginn 2. september og eru mörg spennandi verkefni framundan, t.d. myndbandsgerð, upptökur fyrir útvarp og sjónvarp, draugatónleikar, jólatónleikar og að hafa gaman. Æfingarnar fara fram í kapellu kirkjunnar. Yngri barnakórinn (2.-4. bekkur) æfir kl. 14.00-14.50 og Eldri barnakórinn (5.-7. bekkur) kl. 15.00-16.00. Nýir félagar eru velkomnir. Skráning hér og nánari upplýsingar hjá Sigrúnu Mögnu, sigrun@akirkja.is

Lesa meira

Yfirlitsskýrsla prófasts á héraðsfundi 2021

Margt hefur drifið á daga okkar allra frá síðasta héraðsfundi, eins og gefur að skilja. “Skrýtnir tímar”, “fordæmalausir tímar” heyrum við sagt líklega oft á dag nú um stundir Við höfum lifað um margt undarlega tíma upp á síðkastið í öllu þessu “kófi” eins og það hefur verið nefnt. Kórónuveiran hefur gjörbreytt tilveru fólks um heim allan, eins og öllum

Lesa meira
« Eldri færslur