Tag Archives: Auglýsingar

SAmkirkjuleg helgistund frá Glerárkirkju – Sjöundi dagur bænaviku

Samkirkjuleg helgistund frá Glerárkirkju með þátttöku frá Aðventkirkjunni, Hjálpræðishernum, Hvítasunnukirkjunni og Þjóðkirkjunni á Akureyri. Sr. Sindri Geir Óskarsson, prestur í Þjóðkirkjunni, og Herdís Helgadóttir, foringi í Hjálpræðishernum ræða saman um efni dagsins, einingu kirkjunnar. Rannvá Olsen og Sigurður Ingimarsson frá Hjálpræðishernum syngja, Anna Júlíanna Þórólfsdóttir frá Hvítasunnukirkjunni, og Margrét Árnadóttir, Petra Björk Pálsdóttir og Valmar Väljaots, organisti, frá Þjóðkirkjunni. Njótið

Lesa meira

Helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju um samkirkjulega bænaviku

Á hverju ári er samkirkjuleg bænavika í samstarfi alkirkjuráðsins og kaþósku kirkjunnar. Þær hafa verið haldnar í fjörutíu ár á Íslandi. Þessi helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju er inngangur að bænavikunni að þessu sinni. Guðmundur Guðmundsson, formaður undirbúningsnefnda á Akureyri, kynnir efni vikunna og fjallar um bænalíf. Oddur Bjarni Þorkelsson staðarprestur leiðir stundina með lestri og bænagjörð. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organistir, spilar

Lesa meira

Útvarpsguðsþjónusta í upphafi samkirkjulegrar bænaviku 17. jan. kl. 11

Alþjóðlega bænavikan, eða samkirkjuleg bænavika, hefst formlega mánudaginn 18. janúar. Í tilefni hennar verður útvarpað á morgun guðsþjónustu í Ríkisútvarpinu kl. 11.00 á rás 1 sem Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga hefur veg og vanda af.  Sjá nánar á kirkjan.is Í vikunni verða svo sendar út stundir frá kristnum trúfélögum sem taka þátt í bænavikunni eins og hér segir:

Lesa meira

Samkirkjuleg bænavika 2021

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika hefst á mánudaginn 18. janúar. En á sunnudaginn verður útvarpsguðsþjónusta frá Grensássókn kl. 11 og nethelgistund frá Möðruvallaklausturskirkju þar sem fjallað verður um bænavikuna. Í þessari vikuÞ hafa kristnar kirkjur sameinast í bæn í meir en hundrað ár til að biðja um einingu kirkjunnar og frið. Það er alheimsráð kirkna og kaþólska kirkjan sem undirbúa efnið á

Lesa meira

Málþing guðfræðistofnunnar 2020: Hvað er í deiglunni? aðgengilegt á vefnum

Árlega heldur guðfræðistofnun málþing um þær rannsóknir sem kennarar guðfræðideildarinnar eru að vinna að. Að þessu sinni eru í deiglunni loftslagsmál, trúfrelsi, hin lævísa og lipra synd og að lokum Saltarinn sjálfur (Davíðssálmar). Solveig Anna Bóasdóttir, prófessor í siðfræði: Siðferðileg gildi og hugsjónir í yfirlýsingu Faith for Nature heimsráðstefnunnar í Skálholti 5.-8. október 2020 (0:29 mín). Hjalti Hugason, prófessor í

Lesa meira

Samkirkjuleg bænavika 18-25. jan

Á heimasíðu Heimsráðs kirkna/Alkirkjuráðsins er að finna efni alþjóðlegrar, samkirkjulegrar bænaviku fyrir einingu kristninnar 2021. Yfirskrift vikunnar er byggð á orðum Jesú í Jóhannesarguðspjalli 15.1-17: „Verið stöðug í elsku minni og þið munuð bera mikinn ávöxt.“ Efnið kemur að þessu sinni frá samkirkjulega samfélaginu í Grandchamp í Sviss. Dagskráin verður með öðrum hætti í ár vegna sóttvarnareglna. Það verður streymi

Lesa meira
« Eldri færslur