Category Archives: Hjálparstarf

Hjálparstarf kirkjunnar – með þinni hjálp – kynning á 50 ára afmæli

Hér á eftir fer kynning á Hjálparstarfi kirkjunnar í tilefni af 50 ára afmæli þess. Hún gefur góða hugmynd um það mikilvæga starf sem er þáttur i starfi safnaðanna og ástæða til að vekja og hvetja safnaðarfólk að taka þátt í þessu starfi með fyrirbæn og gjöfum, en helst með þátttöku með því að gera það að þætti í safnaðarstarfi

Lesa meira

Um hjálparstarf kirkjunna á 50 ára afmæli

Þann 9. janúar 2020 fagnar Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára afmæli sem hjálparstofnun en á prestastefnu sumarið 1969 hvöttu prestar landsins kirkjuna til að koma á legg hjálparstofnun er sinnti hjálparstarfi og líknarmálum á vegum hennar. Þeir ákváðu jafnframt að leggja 1% af launum sínum til hjálparstarfsins. Á fundi kirkjuráðs 9. janúar 1970 var formlega ákveðið að stofna Hjálparstofnun kirkjunnar. Séra

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 2019

Kristniboðsdaginn ber upp á annan sunnudag í nóvember og verður því 10. nóvember n.k. Starfsfólk Kristniboðssambandsins sendir eftirfarandi kynningu á starfsinu. Það vill gjarnan minna á daginn. Mikið efni um kristniboðið má finna á vefsíðu þess sik.is. Auk þess má leita til skrifstofunnar sem leiðbeinir gjarnan varðandi efni og heimsóknir þeirra á vettvang safnaðanna. Senda má fyrirspurnir á ragnar@sik.is eða

Lesa meira

Stiklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2018 – febrúar 2019

Glæra 1          Starfsárið 2018 – 2019 Starfsár Hjálparstarfsins er frá júlí – júní ár hvert. Ársskýrsla síðasta starfsárs er aðgengileg hér: http://www.help.is/doc/240. Hér á eftir verður stiklað á stóru í starfinu fyrstu átta mánuði núlíðandi starfsárs:   Glæra 2          Aðalfundur Framkvæmdastjórn gaf kost á sér til áframhaldandi setu og var endurkjörin. Í framkvæmdastjórn eru Gunnar Sigurðsson formaður, Páll Kr.

Lesa meira

Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt kominn á vefinn

Morgunverðarfundur EAPN var varpað á netið eins og síðasti fundur. Þeir sem áhuga hafa geta horft á fyrirlestra og umræðu hér á síðunni. Morgunverðarfundur EAPN á Íslandi var 17. október í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt. Fjallað var um fátækt á Íslandi á fullveldisöld og horft á stöðu þeirra sem eru fátækir og þróun hennar undanfarin 100 ár. Leitað

Lesa meira

Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar 2018

Aðalfundur Hjálparstarfa kirkjunnar var laugardag 29. september í Grensáskirkju. Fundinn sitja fulltrúar frá prófastsdæmunum og sóknum. Gestir fundarins voru ungir félagsráðgjafar frá Úganda sem heita Talemwa Lubega Douglas og Samari Nakkazi Gertrude. Þau munu fara vítt um landið og ræða við börn í fermingarfræðslu og segja þeim frá aðstæðum heima fyrir í tengslum við ferminarbarnasöfnunina. Ársskýrsla Hjálparstarfsins á Pdf-formi Fundargerð

Lesa meira

Ekkert barn útundan – Söfnun Hjálparstarfsins innanlands

Skólataska, vetrarfatnaður, skór og stígvél, allt kostar þetta peninga svo ekki sé minnst á útgjöld vegna íþrótta- og tómstundastarfs sem falla til á haustin. Foreldrar grunnskólabarna sem búa við kröpp kjör geta leitað stuðnings hjá Hjálparstarfinu við að útbúa börnin í skólann. Við erum á Háaleitisbraut númer 66, neðri hæð Grensáskirkju. Það er opið hjá okkur frá 8 – 16

Lesa meira

Stiklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar 2017-18

Stiklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2017 – mars 2018   Glæra 1          Starfsárið 2017 – 2018 Starfsár Hjálparstarfsins er frá júlí – júní ár hvert. Ársskýrsla síðasta starfsárs er aðgengileg hér: http://www.help.is/doc/228. Hér á eftir verður stiklað á stóru í starfinu fyrstu átta mánuði núlíðandi starfsárs:   Glæra 2          Aðalfundur Á aðalfundi Hjálparstarfsins þann 23. september

Lesa meira

Eru borgaralaun málið? – Málþingið var tekið upp og er nú aðgengilegt

Kostir og gallar þessarar róttæku hugmyndar voru rædd á morgunverðarfundi EAPN á Íslandi* á Grand Hotel föstudaginn 23. febrúar frá 8:30 -11:00. Dagskrá: 08:30 Setning: Sigfús Kristjánsson stjórnarmaður í EAPN 08:40 Halldóra Mogensen þingkona Pírata: Skilyrðislaus grunnframfærsla: „Valdefling á einstaklingsgrundvelli.“ 09:00 Haukur Hilmarsson ráðgjafi í fjármálahegðun: „Borgaralaun – lausn eða bjarnagreiði?“ 09:20 Albert Svan bien Ísland 09:40 Rúnar Björn Herrera

Lesa meira

Vatn er von – Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar stendur yfir

Eþíópía er eitt af fátækustu ríkjum heims, númer 174 á lista 188 ríkja á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna (samkvæmt skýrslu frá því í mars 2017). Ríkið er það næstfjölmennasta í Afríku með 94,4 milljónir íbúa en um 45% þjóðarinnar er yngri en 15 ára og nær þriðjungur hennar er yngri en 24 ára að aldri. Langflestir íbúanna, eða um 80%, búa

Lesa meira
« Eldri færslur