Category Archives: Hjálparstarf

Kristniboðsdagurinn 13. nóv. 2022

Á kristniboðsdaginn á Akureyri sunnudaginn 13. nóv. 2022 mun Beyene Gailassie kom til Akureyrar á vegum SÍK. Hann verður við guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11 og á kristniboðssamkomu kl. 16 í safnaðarheimili Glerárkirkju. Hann er fæddur og alinn upp í Konsó þar sem íslenskir kristniboðar komu upp kristniboðsstöð og störfuðu í áratugi. Hann mun segja frá starfinu þar og vera með hugvekju. Hann

Lesa meira

Kristniboðssamkoma í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. mars kl. 14

Kristniboðssamkomu verður í Sunnuhlíð, félagsheimili KFUM og KFUK, sunnudaginn 27. mars kl. 14. Helgar Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði og kennari, og dætur hennar koma í heimsókn. Helga Vilborg flytur glóðvolgar fréttir af kristniboðsakrinum úti og hér heima og Margrét Helga Kristjánsdóttir hefur hugleiðingu. Aldrei að vita nema þær mæðgur muni einnig bresta í söng 🙂 Boðið verður upp á síðdegiskaffi. Tekin verða

Lesa meira

Ferðasaga frá Kenía 2020

Solveig Lára Guðmundsdóttir vigslubiskup sagði frá og sýndi myndir frá ferð sinni til Kenía 2020 14. okt. sl. á fræðslukvöldi í Glerárkirkju. Hér má horfa á myndband af lifandi frásögn hennar og fallegum myndum sem gefa góða hugmynd um kristniboðsstarfið í Pókot í Kenía. Hvatti hún mjög til söfnunar fyrir kirkjunum undug sem eru að vaxa. En fyrst og fremst

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 14. nóv. 2021

Vegna sóttvarnareglna var ákveðið að fresta komu Beyene Gailassie til Akureyrar þangað til í febrúar. Verður sú dagskrá auglýst þegar nær dregur. En við minnum á útvarpsguðsþjónustuna frá Laufási þar sem séra Gunnar Einar Steingrímsson þjónar fyrir altari og Katrín Ásgrímsdóttir prédikar, ritari stjórnar SÍK og stjórnarmaður í Kristiboðsfélagi Akureyrar. Guðsþjónustur verða felldar niður víða um prófastsdæmið. Því er rétt

Lesa meira

Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2020 – febrúar 2021

Hér fylgir kynning á Hjálparstarfi kirkjunnar starfsveturinn 2020-2021. Það var 50 ára afmæli starfsins 2020 sem kemur fram í kynningunni. 1 Stikklað á stóru í starfi Hjálparstarfs kirkjunnar júlí 2020 – febrúar 2021. 2 Aðalfundur 26. september 2020, sama fólk hélt áfram í stjórn: mynd frá vinstri: Salóme Huld Garðarsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Benedikt Vilhjálmsson, Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri, Vigdís Pálsdóttir og

Lesa meira

Páskasöfnun Hjálparstarfsins og fréttabréf

Hjálparstarf kirkjunnar aðstoðar fólk sem býr við fátækt á Íslandi jafnt sem á alþjóðavettvangi. Allt okkar starf snýst um að fólkið fái tækifæri til að lifa með reisn. Frá því í byrjun apríl 2020 og fram til marsmánaðar 2021 hefur þeim fjölgað um 40% sem leita til Hjálparstarfs kirkjunnar um efnislega aðstoð hér heima miðað við sama árstímabil á undan.

Lesa meira

Fermingarbarnasöfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar í byrjun mars

Í byrjun mars setja börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar söfnunarmiða inn um póstlúgur í íbúðarhúsum í stað þess að banka upp á með söfnunarbauk Hjálparstarfs kirkjunnar eins og venjulega. Það verður safnaðar til vatnsverkefna í Eþíópíu og Uganda. Það gjörbreytir aðstæðum fólksins á svæðunum þar sem Hjálparstarfið er með verkefnin. RÚV sýndi kynningarmyndband um þetta starf sem má horfa á hérna:

Lesa meira

Hjálparstarf kirkjunnar – með þinni hjálp – kynning á 50 ára afmæli

Hér á eftir fer kynning á Hjálparstarfi kirkjunnar í tilefni af 50 ára afmæli þess. Hún gefur góða hugmynd um það mikilvæga starf sem er þáttur i starfi safnaðanna og ástæða til að vekja og hvetja safnaðarfólk að taka þátt í þessu starfi með fyrirbæn og gjöfum, en helst með þátttöku með því að gera það að þætti í safnaðarstarfi

Lesa meira

Um hjálparstarf kirkjunna á 50 ára afmæli

Þann 9. janúar 2020 fagnar Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára afmæli sem hjálparstofnun en á prestastefnu sumarið 1969 hvöttu prestar landsins kirkjuna til að koma á legg hjálparstofnun er sinnti hjálparstarfi og líknarmálum á vegum hennar. Þeir ákváðu jafnframt að leggja 1% af launum sínum til hjálparstarfsins. Á fundi kirkjuráðs 9. janúar 1970 var formlega ákveðið að stofna Hjálparstofnun kirkjunnar. Séra

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 2019

Kristniboðsdaginn ber upp á annan sunnudag í nóvember og verður því 10. nóvember n.k. Starfsfólk Kristniboðssambandsins sendir eftirfarandi kynningu á starfsinu. Það vill gjarnan minna á daginn. Mikið efni um kristniboðið má finna á vefsíðu þess sik.is. Auk þess má leita til skrifstofunnar sem leiðbeinir gjarnan varðandi efni og heimsóknir þeirra á vettvang safnaðanna. Senda má fyrirspurnir á ragnar@sik.is eða

Lesa meira
« Eldri færslur