Kristniboðsdagurinn 13. nóv. 2022

Á kristniboðsdaginn á Akureyri sunnudaginn 13. nóv. 2022 mun Beyene Gailassie kom til Akureyrar á vegum SÍK. Hann verður við guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11 og á kristniboðssamkomu kl. 16 í safnaðarheimili Glerárkirkju. Hann er fæddur og alinn upp í Konsó þar sem íslenskir kristniboðar komu upp kristniboðsstöð og störfuðu í áratugi. Hann mun segja frá starfinu þar og vera með hugvekju. Hann
Lesa meira