Category Archives: Kristniboð

Kristniboðssamkoma með Andrew Hart um fjölmiðlatrúboð í Pakistan 25. febrúar kl. 16

Andrew Hart stofnandi og framkvæmdastjóri Pak7 fjölmiðlakristniboðsins verður aðalgestur kristniboðsviku í Reykjavík. Áður en vikan hefst mun hann koma norður á Akureyri og taka þátt í samveru í húsi KFUM og K í Sunnuhlíð 12, laugardaginn 25. febrúar kl. 16. Inngangur að suðanverðu á 2. hæð.  Þar mun hann segja frá starfi Pak7, hafa hugleiðingu og svara spurningum.  Pak7 var

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 13. nóv. 2022

Á kristniboðsdaginn á Akureyri sunnudaginn 13. nóv. 2022 mun Beyene Gailassie kom til Akureyrar á vegum SÍK. Hann verður við guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11 og á kristniboðssamkomu kl. 16 í safnaðarheimili Glerárkirkju. Hann er fæddur og alinn upp í Konsó þar sem íslenskir kristniboðar komu upp kristniboðsstöð og störfuðu í áratugi. Hann mun segja frá starfinu þar og vera með hugvekju. Hann

Lesa meira

Kristniboðssamkoma í Sunnuhlíð sunnudaginn 27. mars kl. 14

Kristniboðssamkomu verður í Sunnuhlíð, félagsheimili KFUM og KFUK, sunnudaginn 27. mars kl. 14. Helgar Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði og kennari, og dætur hennar koma í heimsókn. Helga Vilborg flytur glóðvolgar fréttir af kristniboðsakrinum úti og hér heima og Margrét Helga Kristjánsdóttir hefur hugleiðingu. Aldrei að vita nema þær mæðgur muni einnig bresta í söng 🙂 Boðið verður upp á síðdegiskaffi. Tekin verða

Lesa meira

Ferðasaga frá Kenía 2020

Solveig Lára Guðmundsdóttir vigslubiskup sagði frá og sýndi myndir frá ferð sinni til Kenía 2020 14. okt. sl. á fræðslukvöldi í Glerárkirkju. Hér má horfa á myndband af lifandi frásögn hennar og fallegum myndum sem gefa góða hugmynd um kristniboðsstarfið í Pókot í Kenía. Hvatti hún mjög til söfnunar fyrir kirkjunum undug sem eru að vaxa. En fyrst og fremst

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 14. nóv. 2021

Vegna sóttvarnareglna var ákveðið að fresta komu Beyene Gailassie til Akureyrar þangað til í febrúar. Verður sú dagskrá auglýst þegar nær dregur. En við minnum á útvarpsguðsþjónustuna frá Laufási þar sem séra Gunnar Einar Steingrímsson þjónar fyrir altari og Katrín Ásgrímsdóttir prédikar, ritari stjórnar SÍK og stjórnarmaður í Kristiboðsfélagi Akureyrar. Guðsþjónustur verða felldar niður víða um prófastsdæmið. Því er rétt

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 2019

Kristniboðsdaginn ber upp á annan sunnudag í nóvember og verður því 10. nóvember n.k. Starfsfólk Kristniboðssambandsins sendir eftirfarandi kynningu á starfsinu. Það vill gjarnan minna á daginn. Mikið efni um kristniboðið má finna á vefsíðu þess sik.is. Auk þess má leita til skrifstofunnar sem leiðbeinir gjarnan varðandi efni og heimsóknir þeirra á vettvang safnaðanna. Senda má fyrirspurnir á ragnar@sik.is eða

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn – heimsókn sr. Ragnars Gunnarssonar framkvæmdastjór SÍK 11.-13. nóv.

Á kristniboðsdaginn 11. nóv. nk. mun séra Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri kristnboðssambandsins heimsækja Akureyri. Hann verður í Akureyrarkirkju á sunnudaginum 11. nóv. kl. 11 og segir þar frá vinasöfnuðum safnaðarins í Kapkoris í Keníu. Þá prédikar hann í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14 og segir frá kristniboðsstarfinu. Hann mun heimsækja Yndri deildir KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri á mánudag og þiðjudag.

Lesa meira

Samkoma með Bjørn-Inge um kristilegt skólastarf í Sunnuhlíð 12 á Akureryi 25. febr. kl. 17

Samkoma á vegum Kristniboðsfélags Akureyrar og KFUM og KFUK verður í félagsheimilinu Sunnuhlíð 12 sunnudaginn 25. febrúar kl. 17. Það er okkur mikil ánægja að kynna gest okkar Bjørn-Inge Furnes Aurdal. Hann hefur unnið að kristilegu skólastarfi í Kirgistan þar sem islam er ríkjandi trúarbrögð. Bjørn-Inge Furnes Aurdal (37) ólst upp í sveit í Vestur-Noregi og býr nú Álasundi, skammt

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 12. nóvember

Á Akureyri verður samkoma í tilefni dagsins í félagsheimili KFUM og KFUK, Sunnuhlíð 12 og hefst kl. 17. Þar mun Hermann Bjarnason gjaldkeri stjórnar flytja hugvekju og kynna starfið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Rúm 80 ár eru síðan farið var að helga einn sunnudag kirkjuársins kristniboðinu og starfi Kristniboðssambandsins, þá í Kína en síðar meir í Eþíópíu og Keníu og

Lesa meira

Japanstrúboði, Mailis Janatuinen, í heimsókn á Akureyri – samkoma í Sunnuhlíð 16. okt. kl. 20

Á mánudaginn 16. október kl. 20 verður Mailis Janatuinen, Japanstrúboði, með fyrirlestur í Sunnuhlíð 12 um starf sitt þar. Í hugleiðingu sinni mun hún fjalla um persónur Biblíunnar, en í starfi sínu hefur hún þróað biblíulestraraðferð sem nefnist Glad tidings Bible studies, sem má kynna sér á veraldarvefnum. Hún hefur skrifað bækur um trúboðið í Japan og biblíulestur sem hefur verið

Lesa meira