Category Archives: Helgihald

Helgisstund frá Siglufjaraðarkirkju á Biblíudegi

Helgistund þjóðkirkjunnar á Norðausturlandi kemur frá Siglufirði þennan sunnudaginn sem er Biblíudagurinn. Gefum okkur tíma og næði til að njóta fallegra tóna og orða á þessum góða degi. Forspil: Eins og hind Ávarp og signing Kórsöngur: Guð, sem gefur lífið Ritningarlestur Kórsöngur: Drottinn, gerðu hljótt í hjarta mínu Hugleiðing Kórsöngur: Ó, vef mig vængjum þínum Bæn og blessun Eftirspil: Í

Lesa meira

Helgistund frá Ólafsfjarðarkirkju á fyrsta sunnudegi í níuvikna föstu

Helgistundin á fyrsta sunnudegi í níuvikna föstu kemur frá Ólafsfjarðarkirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir býður okkur velkomin til kirkju og hvetur til að nýta föstuna til að huga að innra lífi. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Ave Kara Sillaots, organista. Jón Þorsteinsson syngur einsöng. Njótið vel.

Lesa meira

Sjöundi dagur: Að vaxa í einingu. Sunnudagur 24. janúar

Jesús segir: „Ég er vínviðurinn, þér eruð greinarnar.“ Jóh 15:5a Lestrar 1. Korintubréf 1:10-13; 3:21-23 Er ​​Kristi skipt í sundur? En ég hvet ykkur, systkin, í nafni Drottins vors Jesú Krists, að vera öll samhuga og ekki séu flokkadrættir á meðal ykkar. Verið heldur samlynd og einhuga. Því að heimilismenn Klóe hafa tjáð mér um ykkur, bræður mínir og systur,

Lesa meira

SAmkirkjuleg helgistund frá Glerárkirkju – Sjöundi dagur bænaviku

Samkirkjuleg helgistund frá Glerárkirkju með þátttöku frá Aðventkirkjunni, Hjálpræðishernum, Hvítasunnukirkjunni og Þjóðkirkjunni á Akureyri. Sr. Sindri Geir Óskarsson, prestur í Þjóðkirkjunni, og Herdís Helgadóttir, foringi í Hjálpræðishernum ræða saman um efni dagsins, einingu kirkjunnar. Rannvá Olsen og Sigurður Ingimarsson frá Hjálpræðishernum syngja, Anna Júlíanna Þórólfsdóttir frá Hvítasunnukirkjunni, og Margrét Árnadóttir, Petra Björk Pálsdóttir og Valmar Väljaots, organisti, frá Þjóðkirkjunni. Njótið

Lesa meira

Sjötti dagur: Að taka fagnandi á móti öðrum. Laugardagur 23. janúar

Jesús segir: „Farið og berið ávöxt, ávöxt sem varir.“Jóh 15:16b Lestrar 1. Mósebók 18:1-5 Abraham hýsir engla í Mamrelundi 1 Abraham sat í tjalddyrum sínum í miðdegishitanum í Mamrelundi er Drottinn birtist honum. 2 Honum varð litið upp og stóðu þá þrír menn frammi fyrir honum. Er hann sá þá hljóp hann til móts við þá úr tjalddyrunum, laut til

Lesa meira

Fimmti dagur: Að láta umbreytast með orðinu. föstudagur 22. janúar

Jesús segir: „Þér eruð þegar hrein vegna orðsins sem ég hef talað til yðar“. Jóh 15:3 Lestrar 5. Mósebók 30:11-20 Orð Guðs er mjög nærri þér 11 Þetta boð, sem ég legg fyrir þig í dag, er ekki óskiljanlegt eða fjarlægt þér. 12 Það er ekki uppi í himninum svo að þú þurfir að spyrja: „Hver vill stíga upp í

Lesa meira

Fjórði dagur: Að biðja saman – Fimmtudagur 21. janúar

Jesús segir: „Ég kalla yður ekki framar þjóna … en ég kalla yður vini“ Jóh 15:15 Lestrar Rómverjabréfið 8:26-27 Andinn hjálpar okkur í veikleika okkar Eins hjálpar andinn okkur í veikleika okkar. Við vitum ekki hvers við eigum að biðja eins og ber en sjálfur andinn biður fyrir okkur með andvörpum sem engum orðum verður að komið. En hann sem

Lesa meira

Þriðji dagur: Að mynda einn líkama – miðvikudagur 20. janúar

Jesús segir: „Elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður“ Jóh 15:12b Lestrar Kólossubréfið 3:12-17 Íklæðist hjartagróinni meðaumkun 12 Íklæðist því eins og Guðs útvalin, heilög og elskuð börn hjartagróinni meðaumkun, góðvild, auðmýkt, hógværð og langlyndi. 13 Umberið hvert annað og fyrirgefið hvert öðru ef einhver hefur sök á hendur öðrum. Eins og Drottinn hefur fyrirgefið ykkur, svo skuluð

Lesa meira

Annar dagur: Að þroskast hið innra – Þriðjudagur 19. janúar

Jesús segir: „Verið í mér, þá verð ég í yður“ Jóh 15:4a Lestrar Efesusbréfið 3:14-21 Megi Kristur búa í hjörtum okkar 14 Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum, 15 sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu, 16 að hann gefi ykkur af ríkdómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn að krafti hið innra með

Lesa meira

Bænavika – fyrsti dagur: Kölluð af Guði

Fyrsti dagur: Kölluð af Guði – Mánudagur 18. janúar 2021 Jesús segir: „Þér hafið ekki útvalið mig heldur hef ég útvalið yður“ Jóh 15:16a Lestrar 1. Mósebók 12:1-4 Köllun Abrahams 1 Drottinn sagði við Abram: [ „Far þú burt úr landi þínu, frá ættfólki þínu og úr húsi föður þíns til landsins sem ég mun vísa þér á. 2 Ég

Lesa meira
« Eldri færslur