Category Archives: Helgihald

Helgihald í Glerárkirkju 6. febrúar kl. 11

Nú á sunnudaginn 6. febrúar verður guðsþjónusta í Glerárkirkju en vegna sóttkvíarvesens verður ekki sunnudagaskóli strax. Við auglýsum það vel þegar sunnudagaskólinn fer af stað en bjóðum ykkur velkomin til þessarar fyrstu guðsþjónustu ársins hér í kirkjunni. Sr. Guðmundur og sr. Sindri leiða stundina saman og eiga samtalsprédikun um guðspjallatextann. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Lesa meira

Samkirkjuleg samkoma á vefnum frá Glerárkirkju 23. jan. kl. 11

Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 18.-25. janúar var haldin netleiðis 2022. Samkoma bænavikunnar frá Akureyri birtist hér 23. jan. kl. 11 send út frá Glerárkikju þar sem fulltrúar safnaðanna á Akureyri sem tóku þátt. Efnið var undirbúið að þessu sinni í Mið-Austusrlöndum og byggði á jólaguðspjalli þrettándans um komu vitringanna. Fulltrúar frá hjálpræðihernum sungu, þau Rannvá Olsen og Sigurður

Lesa meira

Dagskrá samkirkjulegrar bænaviku 18.-25. janúar 2022

Kirkjuráð Mið-Austuland sem er staðsett í Beirút í Líbanon var kallað saman til að undirbúa Samkirkjulega bænaviku 2022. Samkirkjuleg bænavika um einingu kristinna manna er árlegur samkirkjulegur viðburður meðal kristinna manna um hvítasunnuna á suðurhveli en frá 18. – 25. janúar á norðurhveli. Á hverju ári eru samkirkjulegir aðilar frá ákveðnu svæði beðnir um að undirbúa efnið. Kristið fólk frá Líbanon,

Lesa meira

Guðsþjónusta í streymi frá Glerárkirkju 16. jan. kl. 11

Sunnudaginn 16. janúar verður helgihald kirknanna hér á Norðurlandi fyrst og fremst í streymi. Í dag heilsum við frá Glerárkirkju, næsta sunnudag verður samkirkjuleg helgistund sem Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan á Norðurlandi, Hjálpræðisherinn og Aðventistakirkjan leiða saman. Sunnudagana þar á eftir förum við aðeins út fyrir boxið og sendum út nokkuð óhefðbundnar stundir, bíðið spennt 🙂 Sr. Magnús Gunnarsson leiðir bænagjörð í

Lesa meira

Samkirkjulegri guðsþjónustu útvarpað frá Grensáskirkju 16. jan. kl. 11

Bein útsending frá guðsþjónustu. Upphaf alþjóðlegrar samkirkjulegrar bænaviku (Smella á mynd til að hlusta) Séra Eva Björk Valdimarsdóttir og Magnea Sverrisdóttir, djákni, leiða athöfnina. Pedikun: Helgi Guðnason forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu. Organisti og kórstjóri: Ásta Haraldsdóttir, kantor Grensáskirkju. Kór Grensáskirkju syngur. Lesarar: Magnea Sverrisdóttir, djákni, fyrir hönd þjóðkirkjunnar, Eric Guðmundsson fyrir hönd Aðventkirkjunnar, Kristín Haralda Cecilsdóttir fyrir hönd Kaþólsku kirkjunnar, Ingibjörg

Lesa meira
« Eldri færslur