Category Archives: Helgihald

Guðsþjónusta í Kaupangskirku 10. okt. kl. 13.30 – Davíðssálmar sungnir

Stærsta ljóðasafn Biblíunnar er Davíðsálmar. Þeir hafa verið sungnir í kirkjum alla tíð og það verður gert í Kaupangskirkju 10. okt. kl. 13:30. Kór kirkjunnar syngur valda sálma sem hafa verið samdir út frá þeim undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Sr. Guðmundur flytur hugleiðingar sínar um þessi merku trúarljóð.

Lesa meira

Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir sett inn í embætti við messu í Húsavíkurkirkju 19. sept. kl. 14

Messa sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00. Séra Jón Ármann Gíslason prófastur setur séra Sólveigu Höllu í embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli. Kirkjukórinn syngur við undirleik Attila Szebik organista. Kirkjukaffi í Bjarnahúsi að messu lokinni, sem Kvenfélagskonur sjá um. Verið hjartanlega velkomin !

Lesa meira

Starfið í Glerárkirkju í sepember

5. september kl.11:00Fjölskylduguðsþjónusta og fermingarstarf vetrarins kynnt fyrir tilvonandi fermingarhópi. 12. september kl.11:00Sunnudagaskóli í safnaðarheimiliGuðsþjónusta með kór Glerárkirkju. 15. september kl.12:00Miðvikudags helgistund í kirkjunni. 19. september kl.11:00 – PlokkmessaSunnudagaskóli í safnaðarheimili – tökum svo þátt í plokki.Stutt helgistund í kirkjunni með kór GlerárkirkjuFörum um hverfið og tökum til fyrir haustið. 22. september kl.12:00Miðvikudagshelgistund í kirkjunni. 26. septemberKl.11:00 – Sunnudagaskóli í

Lesa meira

Útiguðsþjónusta í reitnum Halldórsstaðarskógi í Bárðardal sunnudaginn 11. júlí kl. 13

Haldin verður útiguðsþjónusta í Halldórsstaðarskógi sunnudaginn 11. júlí kl. 13. Almennur safnaðarsöngur og Guðs orð. Forsöngvari Dagný Pétursdóttir, organisti. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, mun þjóna og fjalla um keltneska kristni og Guðs græna náttúruna í skógalundinum.

Lesa meira

Helgihald á sjómannadaginn í prófastsdæminu 5-6. júní

Ólafsfjaraðarkirkja. Sjómannadagurinn 6. júní hefst svo með skrúðgöngu frá hafnarvoginni að Ólafsfjarðarkirkju þar sem haldin verður hátíðarmessa kl. 11 og sjómenn verða heiðraðir. Sjá dagskrá sjómannadagsins hér. Sjómannadagsmessa í DalvíkurkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 13.30 Hríseyjarkirkja. Sjómannadagsmessa laugardaginn 5. júní kl. 11.11. Sjá dagskrá í Hrísey hér. Sjómannadagsmessa í GlerárkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 11. Ræðumaður dagsins: Steingrímur Helgu Jóhannesson, sjómaður og stjórnandi hlaðvarpsins „Sjóarinn“.Kór Glerárkirkju

Lesa meira

Samkirkjuleg helgistund frá Glerárkirkju – Um vínviðinn og að bera ávöxt

Hér er endurbirt helgistund þar sem lagt er út af þema 3 sd. eftir páska um víniðinn og bera Guði ávöxt. Samkirkjuleg helgistund var frá Glerárkirkju með þátttöku frá Aðventkirkjunni, Hjálpræðishernum, Hvítasunnukirkjunni og Þjóðkirkjunni á Akureyri. Sr. Sindri Geir Óskarsson, prestur í Þjóðkirkjunni, og Herdís Helgadóttir, foringi í Hjálpræðishernum ræða saman um efni dagsins, einingu kirkjunnar. Rannvá Olsen og Sigurður

Lesa meira

Helgistund frá Glerárkirkju á páskadag

Gleðilega páska – Kristur er upprisinn, Kristur er sannarlega upprisinn. Annað árið í röð var ekki hægt að koma saman í Glerárkirkju til að fagna upprisuhátíðinni, en þökk sé tækninni var hægt að bjóða upp á þessa helgistund. Séra Stefanía Guðlaug Steinsdóttir leiddi helgistundina á páskamorgni og Kór Glerárkirkju söng undir stjórn Valmars Väljaots. Tökum boðskap upprisunnar með okkur inn

Lesa meira
« Eldri færslur