Category Archives: Laufásprestakall

Guðsþjónusta í streymi frá Glerárkirkju 16. jan. kl. 11

Sunnudaginn 16. janúar verður helgihald kirknanna hér á Norðurlandi fyrst og fremst í streymi. Í dag heilsum við frá Glerárkirkju, næsta sunnudag verður samkirkjuleg helgistund sem Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan á Norðurlandi, Hjálpræðisherinn og Aðventistakirkjan leiða saman. Sunnudagana þar á eftir förum við aðeins út fyrir boxið og sendum út nokkuð óhefðbundnar stundir, bíðið spennt 🙂 Sr. Magnús Gunnarsson leiðir bænagjörð í

Lesa meira

Útiguðsþjónusta í reitnum Halldórsstaðarskógi í Bárðardal sunnudaginn 11. júlí kl. 13

Haldin verður útiguðsþjónusta í Halldórsstaðarskógi sunnudaginn 11. júlí kl. 13. Almennur safnaðarsöngur og Guðs orð. Forsöngvari Dagný Pétursdóttir, organisti. Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, mun þjóna og fjalla um keltneska kristni og Guðs græna náttúruna í skógalundinum.

Lesa meira

Helgihald á sjómannadaginn í prófastsdæminu 5-6. júní

Ólafsfjaraðarkirkja. Sjómannadagurinn 6. júní hefst svo með skrúðgöngu frá hafnarvoginni að Ólafsfjarðarkirkju þar sem haldin verður hátíðarmessa kl. 11 og sjómenn verða heiðraðir. Sjá dagskrá sjómannadagsins hér. Sjómannadagsmessa í DalvíkurkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 13.30 Hríseyjarkirkja. Sjómannadagsmessa laugardaginn 5. júní kl. 11.11. Sjá dagskrá í Hrísey hér. Sjómannadagsmessa í GlerárkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 11. Ræðumaður dagsins: Steingrímur Helgu Jóhannesson, sjómaður og stjórnandi hlaðvarpsins „Sjóarinn“.Kór Glerárkirkju

Lesa meira

Helgistund frá Þorgeirskirkju á almennum bænadegi 17. maí kl. 17

Krossinn við Þorgeirskirkju við Ljósavatn

Helgistund í Þorgeirskirkju verður send út á almennum bændegi 17. maí kl. 17 á visi.is og facebook/Laufásprestakall Eyjafjarðar- og Þingeyjarpsrófastsdæmi. Prestur: Gunnar Einar Steingrímsson Organisti: Dagný Pétursdóttir Félagar úr kór Ljósavatns-, Háls- og Lundarbrekkusókna syngja sálmana Dag í senn og Þú ert Guð sem gefur lífið

Lesa meira

Helgihald um páska og föstuganga í Laufásprestakalli – Laufásin komin út

Laufásinn Sóknarprestur í Laufásprestakalli heilsar í Laufásnum með þessum ljóði Njarðar P. Njarðvík: Hvar finnur tréð fyrst fyrir vorinu? Er það í fálmandi rótum djúpt undir hvítu frosti eða kannski í greinum sem þreifa á andkaldri golu í leit að hlýju ljóssins? Einhvers staðar langt inni í trénu fæðist vorið og læðist til okkar í grænni gleði.   Allar sóknir

Lesa meira

Konudagsguðsþjónusta í Þorgeirskirkju 18. febrúar kl. 14

Krossinn við Þorgeirskirkju við Ljósavatn

Á konudaginn sunnudaginn 18. febrúar verður guðsþjónusta í Þorgeirskirkju kl. 14.00. Við guðsþjónustuna verður formlega tekið við útiljósum sem lýsa upp aðkomuna að kirkjunni og er gjöf Kvenfélags Ljósvetninga til minningar um tvær traustar kvenfélagskonur þær Kristínu Sigurðardóttur og Ásdísi Jónsdóttur. Þeirra verður minnst í bæn og þökk. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur.  Messukaffi verður að lokinni guðsþjónustu í

Lesa meira

Laufásprestakall – aðventa og jól

Laufabrauðsskurður í stofunni undir söng Bing Crosby um hin hvítu jól. Mamma með svuntu stendur við eldavélina og kallar eftir fleiri kökum til að steikja. Skurðurinn gengur hægt því allir vilja vanda sig og Crosby syngur líka svo undurblítt og rólega. Úti lemur norðanstormurinn húsið, hann vill komast inn og ganga í lið með mömmu, drífa verkið áfram. Jólin nálgast

Lesa meira
« Eldri færslur