Draumar – Spegill sálarinnar – Námskeið um drauma í Glerárkirkju 16. sept. kl. 20

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir, sem starfaði um árabil í Glerárkirkjuokkar, er á ferð um prófastsdæmið með spennandi námskeið um drauma og túlkun þeirra þar sem hún opnar fyrir okkur þetta magnaða fyrirbæri sem draumar eru og hvað þeir geta sagt okkur. Ókeypis er á námskeiðið, heitt á könnunni og með því í safnaðarheimili Glerárkirkju.

Sjá viðburð á facebook