Eftirfylgdin við Krist – 8. þáttur: Sæluboðun og lögmálið

Nú halda áfram þættirnir um Eftirfylgdina við Krist sem sr. Guðmundur Guðmundsson hefur verið með á Lindinni í vetur. Það má hlusta á þá hér á vefnum. Tekin er upp þráðurinn þar sem frá var horfið með umfjöllun um Fjallræðuna. Hann heldur því fram að Fjallræðan fjalli um tilbeiðslu og bæn, enda er Faðir vorið í ræðunni miðri.

Þeir sem hafa áhuga geta brugðist við og komið með fyrirspurnir hér fyrir neðan. Þá er stefnt að því að setja efnið upp sem fræðsluefni svo þeir sem vilja kafa dýpra í efnið geti gert það með leiðsögn.

Þáttur 8 – Fjallræðan og tilbeiðsla: Sæluboðun Jesú og afstaða hans til lögmálsins

Í 8. þætti er sæluboðun Jesú og skerping hans á lögmálinu rannsökuð í 5. kafla guðspjallsins. Jesús lýsir áheyrendur sína sæla í ræðunni sem hann flutti í fjallahlíðum við Genesaretvatnið. Hann talar um að lærisveinarnir séu ljós og salt og fer fram á að þau séu fullkomin eins og þeirra himneski faðir.

Biðjandi gyðingur samkvæmt trúarhefð þeirra með bænaöskju og bandi. Málverk í Askinasi safninu í Amsterdam.

Hlusta á þáttinn:

Eftirfylgdin við Krist: 8. þáttur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s