Bænahendur

Sagan sem hér fer á eftir er til í ýsmum útgáfum. Þar segir af fátækri fjölskyldu í Þýskalandi undir lok 15. aldar. Systkinin voru átján talsins og því ljóst að það var stórt verkefni að fæða hópinn og klæða og auraráð ekki mikil. Tveir bræðranna í þessum hópi voru báðir mjög listfengir og langaði til að mennta sig í þeim
Lesa meira