Fasta fyrir umhverfinu – viðtal við Sindra Geir Óskarsson á N4

Í föstudagsþætti N4 var ræddi Karl Eskil Pálsson við Sindra Geir Óskarsson, frumkvöðul að verkefninu Fasta fyrir umhverfinu. Þar kynnir hann hugmyndina og kallar fólk til verka eins og lagt er upp með. Verið með og fastið fyrir umhverfið!

Hér er dagatalið og heildardagskrá fræðslu- og umræðukvöldanna í Glerárkirkju á miðvikudögum kl. 20. 

Fylgist með á facebook/fasta fyrir umhverfið