Umhverfismál á Akureyri – erindi Guðmundar Hauks Sigurðssonar á fræðslukvöldi í Glerárkirkju

Vekjandi erindi um umhverfismál á Akureyri. Guðmundur Haukur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vistorku gerði grein fyrir þeim verkefnum sem Vistorka hefur komið í framkvæmd og þeim árangri sem náðst hefur. Þá dró hann fram þau viðfangsefni sem sveitarfélög og einstaklingar þurfa að takast á við fram að því að Parísarsáttmálin virkjast 2030. Innlegg á umræðukvöldi í Glerárkirkju 14. febrúar 2014.