Alþjóðlegur dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi
Næstkomandi föstdag 8. nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi. Eins og fyrri ár óskar biskup í bréfi til presta og safnaða eftir því að kirkjuklukkum verði hringt kl. 13 í 7 mínútur þar sem því verður við komið. Hringt er í 1 mínútu fyrir hvern dag vikunnar til að vekja athygli á baráttunni gegn einelti og kynferðisofbeldi. Bætum
Lesa meira