Category Archives: Pistill dagsins

Alþjóðlegur dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi

Næstkomandi föstdag 8. nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi.  Eins og fyrri ár óskar biskup í bréfi til presta og safnaða eftir því að kirkjuklukkum verði hringt kl. 13 í 7 mínútur þar sem því verður við komið. Hringt er í 1 mínútu fyrir hvern dag vikunnar til að vekja athygli á baráttunni gegn einelti og kynferðisofbeldi.  Bætum

Lesa meira

Héraðsfundur 2019 – fundargerð

Héraðsfundur var haldinn í prófastsdæminu 27. apríl í Akureyrarkirkju. Hér er birt fundagerð. (Mynd frá héraðsfundi 2018) Héraðsfundur Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis 2019 Haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju 27. apríl kl. 11-16 Fundurinn hófs með helgistund sem séra Sólveig Halla Kristjánsdóttir annaðist í Akureyrarkirkju. Séra Jón Ármann Gíslason prófastur setti fundinn. Því næst var gengið til dagskrár. Fundarstjórar voru kosnir prófastur og

Lesa meira

Biblían á íslensku á hljóðrænu formi

Biblíufélagið stefnir að því að koma Biblíunni út á hljóðrænu formi. Verkefnið var kynnt á biblíudeginum um síðustu helgi. Í bréfi frá stjórn félagsins segir. Við viljum í því sambandi vekja athygli ykkar á þessari mikilvægu söfnun sem var að fara af stað. Hið íslenska Biblíufélag ætlar sér að koma Nýja testamentinu á hljóðrænt form, til notkunar í snjalltækjum, á

Lesa meira

Fræðlu- og umræðukvöld í Glerárkirkju 13. febrúar – Sanntrúaður villutrúarmaður

Sanntrúaði villutrúarmaðurinn, og aðrar torræðar sögur er yfirskrift fræðslu- og umræðukvöldsins í Glerárkirkju miðvikudaginn 13. febrúar kl. 20. Það er séra Þorvaldur Víðisson, biskupsritari, sem kynnir samnefnda bók Peter Rollins, sem hann þýddi. Hann verður með erindi í upphafi um efni bókarinnar sem er ögrandi viðfangsefni guðfræðinnar að skilja og lifa boðskap Jesú Krists. Þorvaldur segir um bókina: “Ég heillaðist af

Lesa meira

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika 18-25. janúar

Bænaviku um einingu kristninnar stendur yfir 18. – 25. janúar nk. Að minnsta kosti einu sinni á ári er kristið fólk minnt á bæn Jesú fyrir lærisveinum sínum „að allir séu þeir eitt… til þess að heimurinn trúi að þú hafir sent mig“ (Sjá Jh. 17.21). Það snertir hjörtun að kristið fólk kemur saman til bæna og ræktar eininguna. Söfnuðir

Lesa meira

Jóla-aðstoð 2018

Eins og undanfarið ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 12:00 alla virka daga frá 26. – 30. nóvember. Bókað er viðtal þar sem fyllt er út umsókn og koma þarf með staðgreiðsluyfirlit frá skattinum. Um

Lesa meira

Hvað er náttúrleg safnaðaruppbyggin? Sr. Vigfús Invar á umræðukvöldi í Glerárkirkju miðv. 14. nóv. kl. 20

Umræðukvöld í Glerárkirkju miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20 á vegum Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis Fyrirlesari: Vigfús Ingvar Ingvarsson, fyrrum sóknarprestur á Egilsstöðum. Í fyrirlestrinum gerir hann grein fyrir safnaðaruppbyggingu, sem fór að láta til sína taka hérlendis fyrst árið 2002. Út hefur  komið bókin, Náttúruleg safnaðaruppbygging: Átta grunnþættir kröftugrar kirkju, eftir Christian A. Schwarz, aðalmanninn að baki þessari uppbyggingarstarfsemi. Þetta starf teygir sig vítt

Lesa meira

Ný sálmabók 2019 og hvað gerum við svo? Söng- og umræðukvöld í Glerárkirkju miðv. 31. okt. kl. 20

Ný sálmabók 2019 og hvað gerum við svo? Erindi og umsjón: Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar Miðvikudaginn 31. október verður söng- og umræðukvöld. Það er Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar,  sem boðar til sín presta, organista, kórlfólk og aðra áhugasama til að kynna væntanlega sálmabók sem kemur út á komandi ári. Að þessu sinni verður stundin í kirkjunni með miklum söng og

Lesa meira

Kyrrðardagur verða á Möðruvöllum laugardaginn 6. okt. kl. 10-17

Næsti kyrrðardagur verður auglýstur fljótlega. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og leita þess að styrkja samband sitt við Guð í kyrrð. Verð: 2000 kr. Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig á póstlista til að fá upplýsigar sendar um næsta kyrrðardag í síma 897 3302 eða gudmundur.gudmundsson@kirkjan.is. ______________________________________________________ Kyrrð, íhugun, útivist og hvíld. ______________________________________________________ Dagskrá: Kl. 10.00    

Lesa meira

Innandyra – barnastarfsnámskeið verður fimmtudaginn 13. sept. kl. 17-19:30 væntanlega í Glerárkirkju

Nú fer æskulýðsstarfið að byrja í kirkjunum. Að vanda kemur starfsfólkið í barnastarfinu saman á námskeiði til að undirbúa veturinn. Efni barnastarfsins næsta vetrar gengur undir heitinu Jesú-bókin mín. Höfundur þess, María Gunnarsdóttir, guðfræðingur, mun kynna það á námskeiðinu og leiðbeina um notkun þess. Eða eins og hún segir sjálf: „Það sem ég mun koma með til ykkar norður er

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »