Hvað er náttúrleg safnaðaruppbyggin? Sr. Vigfús Invar á umræðukvöldi í Glerárkirkju miðv. 14. nóv. kl. 20

Umræðukvöld í Glerárkirkju miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20
á vegum Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis
Fyrirlesari: Vigfús Ingvar Ingvarsson, fyrrum sóknarprestur á Egilsstöðum.

Í fyrirlestrinum gerir hann grein fyrir safnaðaruppbyggingu, sem fór að láta til sína taka hérlendis fyrst árið 2002. Út hefur  komið bókin, Náttúruleg safnaðaruppbygging: Átta grunnþættir kröftugrar kirkju, eftir Christian A. Schwarz, aðalmanninn að baki þessari uppbyggingarstarfsemi. Þetta starf teygir sig vítt og breitt um heiminn. Lykilatriði eru svokallaðar safnaðarkannanir og svo ferli í höndum heimafólks með stuðningi leiðbeinenda.

Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar