Category Archives: Boðun

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Samfélag fyrirgefningarinnar samkvæmt ræðu Jesú um samfélag lærisveinanna í Mt. 18. 21-35. Lagið í upphafi og enda er eftir höfund: Ljós Guðs anda. Myndefni er eftir Cranach feðgana sem voru sérstakir málara siðbótarinnar í Wittenberg í Þýskalandi. Þá er þessi mynd hér fyrir neðan eftir

Lesa meira

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Út frá ræðunni um samfélagið í Matteus 18.1-5, 12-14. Lagið í upphafi og enda er eftir höfund: Ljós Guðs anda. Nokkrar málverk sem minna á afstöðu Jesú til barna og samskipti manna eftir Carl Bloch, Cranach, Arngrím Gíslason og Sukayasa.

Lesa meira

Sjöunda hugvekja út frá ræðum Jesú – orð Guðs ber ávöxt

Sjöunda hugvekja út frá ræðu Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Orð Guðs ber ávöxt eins og Jesús kenndi í Mt. 13.1-9 í ræðunni sem hefur að geyma dæmisögur hans. Íris Rós syngur fyrsta og síðasta vers úr sálminum Orð Guðs eftir Guðmund við lag móður sinnar.

Lesa meira

Önnur hugvekja út frá ræðum Jesú – bæn hjartans

Önnur hugverkja af fjórtán út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Bæn hjartans út frá Mt. 6.5-8 í Fjallræðunni. Sálmurinn í upphafi og lok er þýðing hans á norskum sálmi J. Paulli Lær meg og kjenne dine veie, sunginn af kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju. Textinn í heild hér. Myndir sem bregður fyrir er m.a. altaristaflan í

Lesa meira

Hugvekjur út frá ræðum Jesú

Fram á föstudaginn langa birtast hér stuttar hugvekjur út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson. Hann hefur skreytt þær með altaristöflum af svæðinu, trúarlegum málverkum og öðru myndefni til að gera orðið meira lifandi fyrir þau sem vilja fylgjast með. Ef einhver vill bregðast við eða spyrja frekar um efni hugvekjanna má gera það hér fyrir neðan.

Lesa meira

Stundaðu kyrrðarbæn til að ná jafnvægi og friðsæld

Kynning á kyrrðarbæn – sr. Guðrún Eggertsdóttir Hér kynnir sr. Guðrún grunnatriði í kristinni íhugun sem hefur verið mótuð á síðustu áratugum á grundvelli alda gamallrar trúarhefðar. Ef þú hefur spurningar um kyrrðarbænina má setja inn athugasemd og spurningar hér fyrir neðan. Bókin sem hún vísar í fæst hjá Skálholtsútgáfunni. Kynning hér fyrir neðan: Kyrrðarbænin (Centering Prayer) er víða stunduð

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »