Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag fyrirgefningarinnar

Tíunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Samfélag fyrirgefningarinnar samkvæmt ræðu Jesú um samfélag lærisveinanna í Mt. 18. 21-35. Lagið í upphafi og enda er eftir höfund: Ljós Guðs anda. Myndefni er eftir Cranach feðgana sem voru sérstakir málara siðbótarinnar í Wittenberg í Þýskalandi. Þá er þessi mynd hér fyrir neðan eftir Sveinunga Sveinungason og fyrirmyndir hans eftir Carl Bloch.