Stundaðu kyrrðarbæn til að ná jafnvægi og friðsæld

Kynning á kyrrðarbæn – sr. Guðrún Eggertsdóttir

Hér kynnir sr. Guðrún grunnatriði í kristinni íhugun sem hefur verið mótuð á síðustu áratugum á grundvelli alda gamallrar trúarhefðar.

Ef þú hefur spurningar um kyrrðarbænina má setja inn athugasemd og spurningar hér fyrir neðan.

Bókin sem hún vísar í fæst hjá Skálholtsútgáfunni. Kynning hér fyrir neðan:

Kyrrðarbænin (Centering Prayer) er víða stunduð í hópum á Íslandi – og um allan heim! Einn af upphafsmönnum Kyrrðarbænarhreyfingarinnar er Thomas Keating og hefur hann skrifað þessa bók sem nefnist Vakandi hugur, vökult hjarta. Kyrrðardagar og námskeið með áherslu á iðkun Kyrrðarbænarinnar má kynnat betur á vefnum undirwww.kristinihugun.is Í þessari bók lýkur höfundur upp fyrir lesandanum veröld þar sem Guði er ekkert ómögulegt. Nýjar og ævintýralegar víddir opnast …

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s