Önnur hugvekja út frá ræðum Jesú – bæn hjartans

Önnur hugverkja af fjórtán út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Bæn hjartans út frá Mt. 6.5-8 í Fjallræðunni. Sálmurinn í upphafi og lok er þýðing hans á norskum sálmi J. Paulli Lær meg og kjenne dine veie, sunginn af kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju. Textinn í heild hér. Myndir sem bregður fyrir er m.a. altaristaflan í Hálskirkju í Fjóskadal og tilbeiðsla vitringanna eftir Leonardo da Vinci og steindi gluggi yfir altari Akureyrarkirkju.