Hugvekjur út frá ræðum Jesú

Fram á föstudaginn langa birtast hér stuttar hugvekjur út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson. Hann hefur skreytt þær með altaristöflum af svæðinu, trúarlegum málverkum og öðru myndefni til að gera orðið meira lifandi fyrir þau sem vilja fylgjast með. Ef einhver vill bregðast við eða spyrja frekar um efni hugvekjanna má gera það hér fyrir neðan.