Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú – Send til að vitna

Fimmta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Jesús sendi út lærisveina sína í heiminn samkvæmt Mt. 10.5-11 í útsendingarræðunni. Minnst á Pál postula og Frans frá Assissi hvernig þeir hýddu orðum Jesú.