Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú – samfélag smælingjanna

Níunda hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Út frá ræðunni um samfélagið í Matteus 18.1-5, 12-14. Lagið í upphafi og enda er eftir höfund: Ljós Guðs anda. Nokkrar málverk sem minna á afstöðu Jesú til barna og samskipti manna eftir Carl Bloch, Cranach, Arngrím Gíslason og Sukayasa.