Fjórða hugvekja út frá ræðum Jesú – ástarfaðir

Fjórða hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðsjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprests á Akureyri. Ástarfaðirinn út frá Mt. 7.7-11 í Fjallræðunni. Myndefni er m.a. málverk úr Kaupangskirkju í Eyjafirði eftir óþekktan málara en dæmigert siðbótarþema Jesús blessar börnin. Annað úr fórum höfundar.