Farskóli á Hólavatni 2020
Helgina 31.janúar -2.febrúar 2020 var haldinn farskóli fyrir ungleiðtoga í kirkjum á norður og austurlandi. Jóhann Þorsteinsson stýrði námsefninu af snilld og honum til aðstoðar voru sr. Dagur, Sonja, Máni, Dagbjört og Bóas sem vinna í kirkjunum við hin ýmsu störf. Skemmst er frá því að segja að helgin gekk vel og virtust krakkarnir skemmta sér vel við leik og
Lesa meira