Söngnámskeið fyrir starfsmenn í barnastarfi

Söngurinn er svo sannarlega mikilvægur í starfinu með börnunum. Hvort sem það er í hópunum(TTT, 6-9 ára starfinu eða unglingastarfinu) eða í sunnudagaskólanum. Söngurinn eykir alltaf gleði barnanna og léttir öllum lundina. Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar kom okkur svo sannarlega í skilning um það á námskeiðinu sem hún hélt fyrir starfsmenn í barnastarfi á norðurlandi. Sungin voru um 20 lög
Lesa meira