Author Archives: Sonja Kro

Söngnámskeið fyrir starfsmenn í barnastarfi

Söngurinn er svo sannarlega mikilvægur í starfinu með börnunum. Hvort sem það er í hópunum(TTT, 6-9 ára starfinu eða unglingastarfinu) eða í sunnudagaskólanum. Söngurinn eykir alltaf gleði barnanna og léttir öllum lundina. Margrét Bóasdóttir söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar kom okkur svo sannarlega í skilning um það á námskeiðinu sem hún hélt fyrir starfsmenn í barnastarfi á norðurlandi. Sungin voru um 20 lög

Lesa meira

Barnastarf í Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmi

Í kirkjum prófastsdæmisins er fjölbreytt barnastarf eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Sunnudagaskóli og fermingarfræðsla er í öllum kirkjum, en starf fyrir grunnskólabörn í nokkrum þeirra. Miklu máli skiptir að bjóða börnum upp á samverustundir til að fræðast um Guð og Jesú og kristna trú. Fræðslan getur farið framm á svo marga vegu, s.s. í leikjum, leikritum, spjalli, með

Lesa meira

Söngnámskeið fyrir sunnudagaskólann.

Fimmtudaginn 30. september kemur söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir til okkar og kennir okkur barnasálma sem gott er að nota í barnastarfi vetrarins. Staðsetning er Kapellan í Akureyrarkirkju og hefst námskeiðið kl. 17:00 og lýkur kl. 19:00. Áhugasamir skrái sig á netfangið; sonja@akirkja.is Endilega mætum sem flest og höfum gaman saman 😉

Lesa meira

Haustfundur fyrir barnastarfsfólk!

Fimmtudaginn 7. október verður haldinn haustfundur fyrir þá sem sinna barnastarfi í kirkjum prófastsdæmisins. Fundurinn verður staðsettur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju og hefst kl. 17 og lýkur kl. 19:00. Umræðuefnið er samstarf milli kirkna og almennt spjall. Farið verður örstutt yfir efnisveituna. sr. Gunnar Einar og sr. Oddur Bjarni ætla svo að syngja með okkur og kenna etv einhver lög sem

Lesa meira

Farskóli ungleiðtoga – akureyrar – og glerárkirkja

Helgina 12. – 13. febrúar var haldinn farskóli fyrir ungleiðtoga í kirkjunum á Akureyri. 10 ungmenni mættu til leiks. Um námskeiðið sáu Eydís Ösp Eyþórsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og fjölskyldusviðs Glerárkirkju og Sonja Kro æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju. Fræðslustundirnar byggðust upp á kennsluefni sem bræðurnir Jóhann og Pétur Björgvin Þorsteinssynir gerðu á sínum tíma. Byrjað var á helgistund í Akureyrarkirkju þar sem hópurinn

Lesa meira

Samvinna sunnudagaskólanna í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi.

Þetta eru mjög sérstakir tímar fyrir okkur öll sem störfum í kirkjum landsins í dag. Nánast allt starf okkar er breytt. Við hittum lítið sem ekkert hópana okkar og megum ekki vera með „venjulegar“ stundir s.s. sunnudagaskólann vegna fjöldatakmarkanna. Það er mjög miður og söknum við samvista við börnin og foreldra mikið. Sunnudagaskólinn hefur alltaf verið ljúf og notaleg samvera

Lesa meira

Góðverkavikan með börnum í Akureyrarkirkju.

Vikuna 8. – 12.júní héldum við í Akureyrarkirkju GÓÐVERKAVIKU fyrir krakka í 4. – 6. Bekk. Börnin mættu klukkan 9:00 og voru til kl. 12:00. Verkefni vikunnar sneru að góðverkum af ýmsu tagi. Fyrsta daginn var farið í hópeflileiki og spil til að þjappa hópnum saman og hrista feimnina úr þeim. Gleðikort voru unnin af og til yfir vikuna þegar

Lesa meira

Góðverkavika 8. – 12. júní í Akureyrarkirkju fyrir börn í 4.-6. bekk.

Öll börn sem eru í 4. – 6. bekk grunnskóla eru velkomin að taka þátt í GÓÐVERKAVIKU Akureyrarkirkju. Verkefnin miða öll að því að gera góðverk fyrir umhverfið og náungann og einnig þau sjálf líka!  Við munum spjalla, föndra, fara í leiki, vera með brúðuleikrit, sinna garðyrkju í Lystigarðinum, spila bingó, gefa gleðikort í miðbænum,  fara í ratleik og margt,

Lesa meira

Farskóli á Hólavatni 2020

Helgina 31.janúar -2.febrúar 2020 var haldinn farskóli fyrir ungleiðtoga í kirkjum á norður og austurlandi. Jóhann Þorsteinsson stýrði námsefninu af snilld og honum til aðstoðar voru sr. Dagur, Sonja, Máni, Dagbjört og Bóas sem vinna í kirkjunum við hin ýmsu störf. Skemmst er frá því að segja að helgin gekk vel og virtust krakkarnir skemmta sér vel við leik og

Lesa meira

Fundur fyrir sunnudagaskólastarfsmenn 4.febrúar 2020

Í kirkjum prófastsdæmisins eru haldnir sunnudagaskólar fyrir börn á öllum aldri. Í þessum stundum er mikið sungið, leikið og sagðar sögur úr biblíunni. Fólkið sem sér um þessar stundir kemur úr ólíkum áttum og er með ólíkan bakgrunn og menntun. Til að hrista saman fólkið, fræðast og fá hugmyndir hvert frá öðru stendur prófastsdæmið fyrir; Fræðslu – og samráðsfundi  þriðjudaginn

Lesa meira
« Eldri færslur