Category Archives: Pistill dagsins

Kyrrðardegi á Möðruvöllum frestað um óákveðin tíma

Næsti kyrrðardagur verður 21. mars á Möðruvöllum Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og leita þess að styrkja samband sitt við Guð í kyrrð. Verð: 2.500 kr. Það er fyrir hádegismat og kaffitíma. Skráning er til 19 mars í síma 897 3302 eða gudmundur.gudmundsson@kirkjan.is. ______________________________________________________ Kyrrð, íhugun, útivist og hvíld. ______________________________________________________ Dagskrá: Kl. 10.00     Kynning í Leikhúsinu.

Lesa meira

Seinni hluti bænavikunnar, samkoma og málþing

Hápunktur samkirkjulegu bænavikunnar á Akureyri er samkomu með þátttöku fulltrúa frá kirkjudeildunum í Glerárkirkju fimmtudaginn 23. janúar kl. 20. Að þessu sinni er ræðumaðurinn frá þjóðkirkjunni sr. Sindri Geir Óskarsson. Sönghópur úr Hjálpræðishernum og Hvítasunnukirkjunni mun leiða sönginn við undirleik Risto Laur. Umhugsunarefnið er yfirskrift vikunnar: „Þau sýndu okkur einstaka góðmennsku“ (Post. 28.2), út frá frásögninni um björgun Páls og

Lesa meira

Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar – dagskrá 18.-25. janúar

Venju samkvæmt er dagskrá alþjóðlegu bænavikunnar sem hefst á laugardaginn 18. janúar, fjölbreytileg og það eru mörg trúfélög sem koma að henni. Hún fer bæði fram í Reykjavík og á Akureyri. Yfirskrift alþjóðlegu bænavikunnar er: Þau sýndu sýndu oss einstaka góðmennsku (sbr. Postulasagan 28:2). Sérstök athygli er vakin á útvarpsmessu sem verður í Grensáskirkju sunnudaginn 19. janúar kl. 11.00. Auk

Lesa meira

Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára – fréttir af ráðstefnu um valdeflingu kvenna og nokkrar myndir

Ráðstefna í tilefni af 50 ára afmælinu tókst með ágætum eins og kemur fram á fasbók starfsins: Við erum í skýjunum með málþingið okkar í gær í tilefni fimmtíu ára starfsafmælis Hjálparstarfs kirkjunnar! Kærar þakkir til ykkar allra, – um eitt hundrað manns, sem mættuð á málþingið þrátt fyrir veður!  Og takk frú Agnes og frú Eliza og herra Magnús

Lesa meira

Ljós Guð anda – jóla- og nýjárskveðja

Hér birtist sálmur eftir Guðmund Guðmundsson, héraðsprest, jóla- og nýjárskveðja til samstarfsfólks á kirkjulegum vettvangi og til uppörvunar og hvatningar á nýju ári. Sálmurinn gæti eins heitið Ljós jólanna. Hann er bæn um að við mættum vera ljós í heimi, endurskin frá frumglæði ljóssins. „Sú þjóð sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim sem sátu í skugglandi dauðans, er

Lesa meira

Jólafrásagan, helgisaga og raunveruleiki

Hugvekja eftir Guðmund Guðmundsson héraðsprest um jólafrásagnirnar tvær í Nýja testamentinu. Hvernig getur helgisaga átt við raunveruleikann? Gleðileg jól! Við eigum tvær jólasögur í Nýja testamentinu. Það er jólaboðskapur Lúkasar. Svo er það jólaboðskapur Matteusar. Þær fléttast nokkuð saman í huga okkar og jólasálmunum sem við syngjum. Matteus talar um Betlehemsstjörnuna og komu vitringanna. Sumir telja þetta helgisagnir um yfirnáttúrlega

Lesa meira

Andleg bjargráð – fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju 27. nóv. kl. 20

Tvö erindi verða í Glerárkirkju í nóvember undir yfirskriftinni Heilbrigði gegnum áföll og erfiðleika.  Seinna erindið 27. nóvember kl. 20 flytur dr. Gísli Kort Kristófersson dósent í geðhjúkrun við Heilbrigðisvið Háskólans á Akureyri. Erindið nefnir hann: Samþætt nálgun í meðferð geðsjúkdóma og andleg bjargráð.  Í erindi sínu mun hann benda á mismunandi leiðir til að vinna með geðræna og andlega

Lesa meira

Jóla-aðstoð 2019 – 25. – 29. nóvember

Eins og undanfarið ár verður samstarf um jólaaðstoð milli Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Rauða krossins við Eyjafjörð. Þannig er sótt um að hringt er í síma 570 4090 milli kl. 10:00 og 12:00 alla virka daga frá 25. nóvember til 29. nóvember. Bókað er viðtal þar sem fyllt er út umsókn og koma þarf með staðgreiðsluyfirlit frá skattinum.

Lesa meira

Heilbrigði gegnum áföll og erfiðleika – Fræðslukvöld í Glerárkirkju 13. og 27. nóv. kl. 20

Tvö erindi verða í Glerárkirkju í nóvember undir yfirskriftinni Heilbrigði gegnum áföll og erfiðleika. Miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20 verður dr. Helgi Garðarsson geðlæknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri með erindi sem hann nefnir: Kenningar Jung um duldir varpa ljósi á áhrif áfalla. Carl Jung var brautryðjandi í skilningi á því hvernig áföll valda sundrungu hugans með hugrofi. Afleiðingu þessarar innansundrungar kallaði

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 2019

Kristniboðsdaginn ber upp á annan sunnudag í nóvember og verður því 10. nóvember n.k. Starfsfólk Kristniboðssambandsins sendir eftirfarandi kynningu á starfsinu. Það vill gjarnan minna á daginn. Mikið efni um kristniboðið má finna á vefsíðu þess sik.is. Auk þess má leita til skrifstofunnar sem leiðbeinir gjarnan varðandi efni og heimsóknir þeirra á vettvang safnaðanna. Senda má fyrirspurnir á ragnar@sik.is eða

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »