Sumarnámskeið Glerárkirkju 2021
Fullt er á sumarnámskeiðin sem eru 14. – 18. júní og 21. – 25. júní. Örfá pláss eftir á námskeiðinu sem er 28. júní – 2. júlí. Skráning hjá eydisosp@glerarkirkja.is
Lesa meira
Fullt er á sumarnámskeiðin sem eru 14. – 18. júní og 21. – 25. júní. Örfá pláss eftir á námskeiðinu sem er 28. júní – 2. júlí. Skráning hjá eydisosp@glerarkirkja.is
Lesa meira
Orgelkrakkar er listgjörningur fyrir börn sem samanstendur af byggingarlist og tónlistarflutningi. Orgelkrakkar er stórfróðlegt og skemmtilegt verkefni sem getur höfðað til breiðs aldurshóps og hefur notið mikillar velgengni í Evrópu undanfarin ár. Hópur þátttakenda skemmtir sér konunglega við það að setja saman orgelið, pípu fyrir pípu, raða nótum og tengja við vindhlöðu, setja saman orgelhúsið og leika á orgelið.
Lesa meira
Helgina 12. – 13. febrúar var haldinn farskóli fyrir ungleiðtoga í kirkjunum á Akureyri. 10 ungmenni mættu til leiks. Um námskeiðið sáu Eydís Ösp Eyþórsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og fjölskyldusviðs Glerárkirkju og Sonja Kro æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju. Fræðslustundirnar byggðust upp á kennsluefni sem bræðurnir Jóhann og Pétur Björgvin Þorsteinssynir gerðu á sínum tíma. Byrjað var á helgistund í Akureyrarkirkju þar sem hópurinn
Lesa meira
Í sunnudagskóla í dag, 31. janúar, heyrum við sögu um hæfileikana okkar, sem Guð vill að við ræktum, Mýsla og Rebbi líta við og sunnudagaskólalögin eru á sínum stað. Sunnudagaskóli dagsins frá þjóðkirkjunni á Norðurlandi eystra kemur frá Ólafsfjarðarkirkju og kirkjunum á Akureyri. Smella á myndina til að horfa:
Lesa meira
Í dag heilsum við ykkur frá Þórshöfn og Akureyri og færum ykkur sunnudagaskóla þjóðkirkjunnar á Norðausturlandi heim í stofu.Það verður svo gaman þegar við getum farið að hittast í kirkjunni aftur, en þangað til syngið þið bara með heima eða hvar sem þið eruð Smelltu á myndina til að horfa
Lesa meira
Barnastarfið í Sunnuhlíð að hefjast að nýju.
Lesa meira
Verið hjartanlega velkomin í Svalbarðskirkju! Í dag kveikjum við á „hirðakertinu“ í sunnudagaskólanum. Það er heldur betur farið að styttast í jólin og því syngjum við fullt af jólalögum, heyrum sögu og eigum skemmtilega stund saman. Smelltu á myndina til að horfa á stundina:
Lesa meira
Velkomin í sunnudagaskólann, við heilsum ykkur frá Húsavík og Möðruvallaklausturskirkju á öðrum sunnudegi í aðventu. Eigum góða stund saman með sögu, söng og gleði. Smelltu á myndina til að horfa á sunnudagskólann
Lesa meira
Þetta eru mjög sérstakir tímar fyrir okkur öll sem störfum í kirkjum landsins í dag. Nánast allt starf okkar er breytt. Við hittum lítið sem ekkert hópana okkar og megum ekki vera með „venjulegar“ stundir s.s. sunnudagaskólann vegna fjöldatakmarkanna. Það er mjög miður og söknum við samvista við börnin og foreldra mikið. Sunnudagaskólinn hefur alltaf verið ljúf og notaleg samvera
Lesa meira
Velkominn í sunnudagaskólann þinn. Sunnudagaskóli dagsins birtist hér með söng, sögu og gleði heim í stofu.
Lesa meira