Sunnudagaskóli 31. janúar 2021

Í sunnudagskóla í dag, 31. janúar, heyrum við sögu um hæfileikana okkar, sem Guð vill að við ræktum, Mýsla og Rebbi líta við og sunnudagaskólalögin eru á sínum stað. Sunnudagaskóli dagsins frá þjóðkirkjunni á Norðurlandi eystra kemur frá Ólafsfjarðarkirkju og kirkjunum á Akureyri.

Smella á myndina til að horfa: