Sunnudagaskóli á netinu

Í dag heilsum við ykkur frá Þórshöfn og Akureyri og færum ykkur sunnudagaskóla þjóðkirkjunnar á Norðausturlandi heim í stofu.Það verður svo gaman þegar við getum farið að hittast í kirkjunni aftur, en þangað til syngið þið bara með heima eða hvar sem þið eruð 🙂

Smelltu á myndina til að horfa

Sunndagaskólinn á netinu