Sunnudagaskóli á frá Svalbarðskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu

Verið hjartanlega velkomin í Svalbarðskirkju! Í dag kveikjum við á „hirðakertinu“ í sunnudagaskólanum. Það er heldur betur farið að styttast í jólin og því syngjum við fullt af jólalögum, heyrum sögu og eigum skemmtilega stund saman.

Smelltu á myndina til að horfa á stundina: