Sunnudagaskólinn okkar 2. sunnudag í aðventu frá Húsavík og Möðruvöllum

Velkomin í sunnudagaskólann, við heilsum ykkur frá Húsavík og Möðruvallaklausturskirkju á öðrum sunnudegi í aðventu.

Eigum góða stund saman með sögu, söng og gleði.

Smelltu á myndina til að horfa á sunnudagskólann